Laxveiðin 2022
Laxveiðitímabilið er á enda og þegar horft er til baka hefur veiðin oft verið betri en flest ársvæði SVFR skiluðu þó fleiri löxum heldur en í fyrra. Hér förum við létt yfir ársvæðin og berum saman lokatölur frá því í fyrra. Andakílsá Lokatölur í ár 349 (514 í fyrra). Minni veiði milli ára en samt …