Langá komin yfir 1000 laxa
Langá hefur verið á ágætis róli síðustu daga en þúsundasti laxinn kom á land seinnipartinn í gær. Þessi fallega hrygna tók svartan Frances micro cone í veiðistaðnum Langasjó, veiðimaðurinn er Guðmundur Jörundsson. Í fyrra voru lokatölur 832 laxar þannig það er góð bæting í veiðinni í ár, veitt er í Langá til 25. september og munu …