By SVFR ritstjórn

Aðalfundur SVFR haldinn 23. febrúar

Undirbúningur er hafinn fyrir aðalfund SVFR, sem haldinn verður fimmtudaginn 23. febrúar í Akoges salnum, Lágmúla 4 í Reykjavík. Á fundinum verður kosinn formaður til eins árs, þrír stjórnarmenn til tveggja ára og fimm fulltrúaráðsmenn til tveggja ára. Framboð skulu berast skrifstofu SVFR eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund, með skriflegum hætti eins og …

Lesa meira Aðalfundur SVFR haldinn 23. febrúar

By SVFR ritstjórn

Gleðilega hátíð

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð á Þorláksmessu, annan í jólum sem og föstudaginn 30. desember.

Lesa meira Gleðilega hátíð

By SVFR ritstjórn

Úthlutun í fullum gangi!

Úthlutun fyrir 2023 hófst með látum 7. desember sl. og er enn í fullum gangi. Mikill fjöldi umsókna hefur borist nú þegar og á sama tíma hafa margir nýir félagsmenn bæst í hópinn og bjóðum við þá velkomna í klúbbinn. Þó enn sé nægur tími til stefnu hvetjum við félagsmenn eindregið til að finna sér …

Lesa meira Úthlutun í fullum gangi!

By SVFR ritstjórn

Fyrsta opna hús vetrarins 17. nóv!

Þá er komið að fyrsta opna húsi vetrarins! Opið hús 17. nóvember kl. 20.00 í Ölveri, Glæsibæ. Gerum upp síðasta tímabil og hefjum undirbúning fyrir það næsta. Á dagskrá kvöldsins er meðal annars: Ávarp formanns Kynning á vetrarstarfinu Myndaverðlaun* Hjörtur frá Stoðtækjum kynnir það nýjasta frá Patagonia og stútfullur happahylur er á sínum stað. Skráning …

Lesa meira Fyrsta opna hús vetrarins 17. nóv!

By SVFR ritstjórn

Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan

Laxá á sérstakan stað í hjarta margra veiðimanna og er það fastur liður fyrir marga að fara norður í paradísina, sumir segja að þetta sé besta urriða veiðisvæði í heiminum. SVFR skrifaði nýlega undir nýjan samning við veiðifélagið sem ber að fagna. Með nýjum samning koma nokkrar breytingar en veitt verður á 12 stangir í …

Lesa meira Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan

By SVFR ritstjórn

Flott veiði í Varmá!

Flott veiði hefur verið í Varmá undanfarnar vikur, uppistaðan af veiðinni kemur fyrir ofan Reykjafoss en einnig hefur verið góð veiði á neðri svæðunum. Margir stórir sjóbirtingar hafa veiðst og eru nokkrir komnir á land sem eru um og yfir 80cm sem er alveg magnað því Varmá er alls ekki stór á! Fiskurinn er vel …

Lesa meira Flott veiði í Varmá!

By SVFR ritstjórn

Laxveiðin 2022

Laxveiðitímabilið er á enda og þegar horft er til baka hefur veiðin oft verið betri en flest ársvæði SVFR skiluðu þó fleiri löxum heldur en í fyrra. Hér förum við létt yfir ársvæðin og berum saman lokatölur frá því í fyrra. Andakílsá Lokatölur í ár 349 (514 í fyrra). Minni veiði milli ára en samt …

Lesa meira Laxveiðin 2022