Laxárdalur fegurstur dala
Laxárdalurinn hefur löngum verið sveipaður dulúð en stórir silungar, stór á og mikilfenglegt landslag einkenna dalinn. Veiðin hefur verið á stöðugri uppleið síðan veiða sleppa fyrirkomulagið var tekið upp en lokatölur síðasta tímabils voru 1050 fiskar og stefnir í annað eins, ef ekki meira, í ár. Gaman er að segja frá því að kvennanefnd SVFR …