Örfréttir af svæðum SVFR
Elliðaár Elliðaárnar halda sínu striki og er tala veiddra laxa að nálgast 600. Það verður spennandi að fylgjast með næstum vikum en eingöngu vantar 25 laxa til að jafna lokatölur síðasta árs. Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Eftir ágætis kropp þessa síðustu viku er áin að skríða í 100 laxa og vatnsstaða góð. Þá …