By SVFR ritstjórn

17. júní við Elliðavatn

SVFR og Veiðikortið bjóða veiðifólki og fjölskyldum þeirra til Þjóðhátíðar við gamla Elliðavatnsbæinn milli kl 13 og 15 þann 17. júní – Frítt að veiða í vatninu í boði Veiðifélags Elliðavatns. – Grillaðar pylsur og gosdrykkir í boði – Kastkennsla og leiðbeiningar á vegum Fræðslunefndar SVFR Komið og njótið 17. júní við eina af náttúruperlum …

Lesa meira 17. júní við Elliðavatn

By SVFR ritstjórn

Óskum eftir fólki í veiðiumsjón og -vörslu

Veiðiumsjón og -varsla á stór-höfuðborgarsvæðinu. Hefurðu gaman að veiði, útiveru og nýturðu þín í samskiptum við fólk? Stangaveiðifélag Reykjavíkur leitar að þremur jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum til að taka að sér verkefni veiðiumsjónar og -vörslu sumarið 2020. Reiknað er með að verkefnið byrji um 18. júní og því ljúki um 15. september. Verkefnið felur í …

Lesa meira Óskum eftir fólki í veiðiumsjón og -vörslu

By SVFR ritstjórn

Félagsmenn SVFR fá 10 þúsund króna gjafabréf

Allir félagsmenn SVFR fá 10.000 króna gjafabréf til kaupa á veiðileyfum í vefverslun SVFR samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins. Gjafabréfið er hægt að nýta til kaupa á veiðileyfum á öllum ársvæðum félagsins í sumar að frátöldum Elliðaánum, Alviðru og Flókadalsá. Þá hafa inntökugjöld fyrir nýja félagsmenn verið felld niður tímabundið og því geta nýir félagar bæst …

Lesa meira Félagsmenn SVFR fá 10 þúsund króna gjafabréf

By SVFR ritstjórn

Hagkvæm veiði í frábærri bleikju- og laxveiðá

– Frábært fyrir vinahópa og fjölskyldur Bíldsfellssvæðið í Soginu er er einstakt fluguveiðisvæði og í huga margra er Bíldsfell einn samfelldur veiðistaður. Ótrúlega margir eiga þó enn eftir að upplifa töfra svæðisins, sem geymir bæði stórar bleikjur og lax í veiðilegum strengjum, straumbrotum og ólgum. Veiði í Bíldsfelli er mjög hagkvæmur og áhugaverður kostur fyrir …

Lesa meira Hagkvæm veiði í frábærri bleikju- og laxveiðá

By SVFR ritstjórn

Langá | Sterkur hryggningarstofn eftir hörmungarsumar

Um áratugaskeið hefur vöktun á laxastofni Langár á Mýrum verið umfangsmikil. Rannsóknir fiskifræðinga hafa m.a. sýnt áhrif fiskgengdar, vatnafars, veiðiálags og veiðiaðferða á hrygningastofn, hrognaþéttleika og seiðabúskapinn í ánni. Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur, hefur um árabil annast þessar rannsóknir. Hann segir stöðu Langárstofnins sterka og hrósar veiðimönnum fyrir ábyrga hegðun á undanförnum árum. Þannig hafi …

Lesa meira Langá | Sterkur hryggningarstofn eftir hörmungarsumar

By SVFR ritstjórn

Framboð 2020

Fresti til framboðs 2020 lauk á miðnætti á miðvikudaginn var. Þessi framboð bárust: Framboð til formanns:Jón Þór Ólason Framboð í stjórn:Halldór JörgenssonHrannar PéturssonRögnvaldur Örn JónssonTrausti Hafliðason Framboð í fulltrúaráð:Gylfi Gautur PéturssonJóhann SteinssonJónas JónassonÓlafur E. JóhannssonReynir Þrastarson Frekari kynning á frambjóðendum til stjórnar verður birt á svfr.is á morgun.

Lesa meira Framboð 2020