SVFR og Veiðikortið bjóða veiðifólki og fjölskyldum þeirra til Þjóðhátíðar við gamla Elliðavatnsbæinn milli kl 13 og 15 þann 17. júní
– Frítt að veiða í vatninu í boði Veiðifélags Elliðavatns.
– Grillaðar pylsur og gosdrykkir í boði
– Kastkennsla og leiðbeiningar á vegum Fræðslunefndar SVFR
Komið og njótið 17. júní við eina af náttúruperlum borgarinnar.