Veiðin í Mývatnssveit hefst á morgun
Laxá í Mývatnssveit opnar fyrir veiði á morgun, það er von á að þeir veiðimenn sem mæta fyrstir við ánna lendi í alvöru veiði því það hefur verið afar hlýtt síðustu daga fyrir norðan. Veðurspáin er til fyrirmyndar og eru eingöngu tveggja stafa tölur í kortunum. Laxárdalurinn fylgir fast á eftir en hann opnar 31. …