By SVFR ritstjórn

Barna- og unglingadagar 2021

Búið er að opna fyrir umsóknir vegna barna- og unglingadaga í Elliðaánum 2021. Í ár eru 4 hálfir dagar í boði fyrir hámark 16 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd barna sinna en skráningu lýkur 30. júní. Veiðin er fyrir félagsmenn 18 ára og …

Lesa meira Barna- og unglingadagar 2021

By SVFR ritstjórn

Rok, sól, og sjóbirtingur

Þær Anna lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín fóru í Leirvogsá á mánudaginn og það voru vægast sagt erfiðar aðstæður. Sólin skein og norðanáttin blés köldu, það er ekki hægt að segja að þetta voru kjöraðstæður fyrir sjóbirtingsveiði en að gefast upp er ekki til í þeirra bókum. “Það er eiginlega Ibiza stemming hérna við Leirvogsá” …

Lesa meira Rok, sól, og sjóbirtingur

By SVFR ritstjórn

Bingó í bongóblíðu

Góða veðrið hefur ekki farið framhjá neinum síðustu daga og það hefur komið vel út hjá veiðimönnum. Óskar Örn Arnarsson átti góðandag við bakka Leirvogsár í gær og hann sendi okkur veiðisögu. “Það gekk dúndurvel hjá okkur. Við settum í 9 fiska og lönduðum 7. Fiskurinn var nokkuð vel dreifður. Reyndi bæði alla leið uppí …

Lesa meira Bingó í bongóblíðu

By SVFR ritstjórn

Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

Kæru félagsmenn, Við óskum ykkur gleðilegs sumars, vonandi var deginum eytt í veiði! Núna er hægt að nota ferðagjöfina til að kaupa veiðileyfi hjá okkur. Þeir sem hafa ekki notað ferðagjöfina sína getur breytt henni í 5000kr inneign. Hér er hægt að nálgast ferðagjöfina – https://ferdagjof.island.is/ Hér er hægt að breyta ferðagjöfinni í inneign hjá …

Lesa meira Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

By SVFR ritstjórn

Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að ungliðastarf SVFR hefst núna í byrjun sumars. Tilgangur ungliðastarfsins er að sameina unga stangveiðimenn, tryggja að þeir fái sem mest út úr veiðinni og félagsskapnum. Stefnt er að reglulegum viðburðum sem tengjast veiði og verða þeir með ýmsu sniði. Við óskum eftir öflugum einstaklingum af …

Lesa meira Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?

By SVFR ritstjórn

Veiðin hefst eftir viku!

Langþráð bið er loks á enda, veiðin hefst á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir skrautlegan vetur geta veiðimenn loksins fengið langþráðan frið frá covid og eldgosum. Tvö svæði SVFR opna 1. apríl og eru það Leirvogsá og Varmá, báðar árnar eru þekktar fyrir góða sjóbirtingsveiði og verður gaman að sjá hvað fyrsti dagurinn gefur.LeirvogsáÞað er mjög sterkur sjóbirtingsstofn í Leirvogsá og þeir …

Lesa meira Veiðin hefst eftir viku!

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021

mynd/Golli Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.   Kosning til stjórnar og fulltrúaráðs fór fram með rafrænum hætti og þótti framkvæmdin takast vel. Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan: Jón Þór Ólason var sjálfkjörinn formaður til eins árs. Í stjórn félagssins voru fimm aðilar í framboði um …

Lesa meira Aðalfundur 2021