Félagsmenn SVFR styrkja NASF
Samhliða félagsúthlutun í desember fór fram söfnun fyrir NASF til að styðja þá í baráttunni við verndun villta laxins okkar. Félagsmenn tóku höndum saman og söfnuðust kr. 300.000 krónur í þessu átaki. Þeir Elvar Örn Friðriksson og Elías Pétur Þórarinsson frá NASF mættu í nýjar höfuðstöðvar SVFR í dag og veittu styrknum viðtöku úr hendi …