Jólablað Veiðimannsins
Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. Í ritinu er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi og mun teikningin á forsíðunni án vafa vekja athygli. Hún er eftir Gunnar Karlsson en innblásturinn er sóttur í plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið …