Úthlutun gengur vel!
Kæru félagsmenn, Úthlutun hefur gengið nokkuð vel og hefur þurft að halda fjölmarga rafræna drætti, þar sem dregið er fyrir opnum tjöldum á myndfundi með aðstoð Excel. Við stefnum á að klára síðustu ársvæðin í vikunni og stefnum á að draga í Elliðaánum 20. janúar, bæði fyrir laxatímabilið og vorveiðina. Þegar fjöldi umsókna er mikill …