Risaurriði úr Laxá í Mývatnssveit
Eins og veiðimenn sem hafa sótt heim Mývatnssveitina vita, þá hefur meðalstærð fiska þar farið vaxandi. Kristján Jónsson hefur stundað svæðið lengi og oft fengið væna fiska en aldrei ævintýri eins og hann lenti í núna. Hann var við veiðar í Sprengjuflóa þegar hann fékk 83 cm urriða sem er með þeim allra stærstu sem …