By Ingimundur Bergsson

Kastað til bata

Kastað til bata 2021 Í síðustu viku lauk verkefninu Kastað til bata 2021 sem er á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheill – samhjálpar Kvenna og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar og hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini. Markmiðið er að veita konum tækifæri til að styrkja sig á líkama og …

Lesa meira Kastað til bata