Seinni helmingurinn hafinn – hvað er í boði?
Núna er liðið fram á miðjan ágúst og því gott að kíkja á það sem í boði er enda síðustu forvöð að komast í lax og silung. Þó að tímabilið er búið að vera erfitt má þó líta á björtu hliðarnar þar sem að urriðaveiðin er í frábærum málum og má næla sér í draumaferðina …