By admin

SVFR – á afmælisárinu.

Það er búið að vera mikið um að vera á þessu ári hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, en félagið fagnaði 80 ára afmæli þann 17. maí s.l.  Eftir vel heppnaða afmælishátið og árshátíð hafa verið haldnar kynningar, gönguferðir um ársvæði og fleira og fleira. Við stefnum að því að halda áfram að brydda upp á skemmtilegum viðburðum …

Lesa meira SVFR – á afmælisárinu.

By admin

Varmá klikkar ekki!

Franskur veiðimaður, Pierre Bombard, keypti dag í Varmá 23. júní og miðað við lága vatnsstöðu átti hann ekki von á miklu.  Fáir hafa verið við veiðar þar síðust daga og var það ekki til að auka væntingar hans. Hann sendi okkur línu þar sem hann lýsti hversu ánægður hann var með veiðina, en þrátt fyrir …

Lesa meira Varmá klikkar ekki!

By admin

Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins

Það var við hátíðlega athöfn við veiðihús Elliðaána sem Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson tilkynnti að Reykvíkingur ársins 2019 er Helga Steffensen sem við þekkjum flest eftir framúrskarandi starf hennar með Brúðubílinn. Lilli var að sjálfsögðu með henni til halds og traust. Fjölmenni var við athöfnina og samkvæmt Jóni Leifi Óskarssyni, félagsmanni númer 88, man …

Lesa meira Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins

By admin

Sérstök hátíðaropnun í Elliðaánum í fyrramálið 20. júní.

Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs munu í framhaldi renna fyrir lax. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu …

Lesa meira Sérstök hátíðaropnun í Elliðaánum í fyrramálið 20. júní.