Spúninum kippt úr Soginu
Á stjórnarfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag var samþykkt einróma að spúnn yrði bannaður í Soginu frá og með sumrinu 2019. Vegna lélegrar veiði í Soginu 2017, var tekin sú ákvörðun að bannað yrði að veiða á maðk og að öllum laxi skildi sleppt, frá og með sumrinu 2019 verður skrefið tekið að fullu og spúnninn …