By admin

Spúninum kippt úr Soginu

Á stjórnarfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag var samþykkt einróma að spúnn yrði bannaður í Soginu frá og með sumrinu 2019. Vegna lélegrar veiði í Soginu 2017, var tekin sú ákvörðun að bannað yrði að veiða á maðk og að öllum laxi skildi sleppt, frá og með sumrinu 2019 verður skrefið tekið að fullu og spúnninn …

Lesa meira Spúninum kippt úr Soginu

By admin

Spennandi haustveiði í höfuðborginni! Korpa og Elliðaár!

Eftir veðrabreytingar síðustu daga breytist leikurinn í laxveiðinni og fiskur fer á meiri hreyfingu og er líklegri til að taka flugur veiðimanna. Það er því rétt að vekja athygli veiðimanna á því að talsvert er af lausum veiðileyfum næstu daga í Korpu og Elliðaár en veiðin hefur verið góð í báðum þessum ám í sumar. …

Lesa meira Spennandi haustveiði í höfuðborginni! Korpa og Elliðaár!

By admin

SVFR auglýsir eftir árnefndum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir árnefndum á tvö ný svæði sem komin eru til félagsins. Svæðin sem um ræðir eru Laugardalsá og Straumfjarðará. Árnefndir félagsins eru helsta bakbein í félagsstarfi SVFR og er gífurlega mikilvægur þáttur fyrir þau ársvæði sem félagið hefur innan sinna snæra. Árnefndir hafa umsjón með sínum ársvæðum, sjá um merkingar á veiðistöðum á viðkomandi …

Lesa meira SVFR auglýsir eftir árnefndum

By admin

Bullandi sjóbirtingsveiði í Eldvatnsbotnum!

Sjóbirtingurinn er mættur í Eldvatnsbotnana, en það er lítið og skemmtilegt tveggja stanga sjóbirtingsvæði í Skaftafellssýslu á góðu verði með notarlegu veiðihúsi. Félagarnir Elías Pétur og Halli í Villimönnum eru nú við veiðar og eins og þeir orða það þá er bara mok! Uppistaðan í veiðinni eru sjóbirtingar 45-55 sm auk stærri fiska. Elías Pétur …

Lesa meira Bullandi sjóbirtingsveiði í Eldvatnsbotnum!

By admin

Lifandi Laxárdalur

Veiðin í Laxárdalnum er búin að vera mjög góð í júlí og ágúst. Þetta magnaða svæði geymir gríðarlega fallega fiska og náttúran er engu öðru lík. Okkur barst skeyti frá glöðum veiðimönnum sem fengu hreint út sagt frábæra fiska núna í ágúst á svæðinu. Við eigum til stangir lausar núna um helgina og þetta er …

Lesa meira Lifandi Laxárdalur

By admin

Laugardalsá til SVFR

Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri. SVFR fær öll veiðiréttindi á vatnasvæðinu, því auk leigu á sjálfri Laugardalsá var samið um leigu á fallvötnum á svæðinu, þ.e. Laugarbólsvatni og Efstadalsvatni. Laugardalsá er 16 km löng og rennur úr Laugarbólsvatni, …

Lesa meira Laugardalsá til SVFR