Jólagleði SVFR næstkomandi föstudag 7. desember
Jólagleði í dalnum verður haldin 7. desember næstkomandi í húsakynnum SVFR klukkan 20:00. Farið verður um víðan völl þetta kvöld og verður meðal annars ný skemmtinefnd kynnt til leiks. Þetta er kjörið tækifæri fyrir veiðimenn að koma saman og gera sér glaðan dag fyrir jólahátíðina. Ný skemmtinefnd kynnt til sögunnar Ólafur Finnbogason fer yfir stöðuna …