By Árni Kristinn Skúlason

Sandá fer vel af stað

Sandá opnaði í morgun og voru veiðimenn klæddir og komnir á ról fyrir allar aldir uppfullir af spenningi og tilhlökkun, áin hefur verið að jafna sig efir síðbúnar vorleysingar og eru aðstæður til laxveiða í Þistilfirði allar að verða betri með hverjum deginum.. Baldur Hermannsson Friggi sjálfur setti í og landaði fyrsta laxinum um kl …

Lesa meira Sandá fer vel af stað

By Árni Kristinn Skúlason

Fyrsti laxinn á land í Haukadalsá

Haukadalsá opnaði fyrir veiði í morgun. Holl sem er þar við veiða landaði þessum fallega 77 cm laxi á rauðan franceskón á veiðistaðnum Hornið. Annar sleit sig lausan þar sem var ekki minni auk þess sem þeir misstu fiska í Systraseli og Berghyl. Ágætis morgunvakt og spennandi að fylgjast með næstu vöktum. Veiðimaðurinn á myndinni …

Lesa meira Fyrsti laxinn á land í Haukadalsá

By Árni Kristinn Skúlason

Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta mánudag

Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram klukkan 17:00 mánudaginn 10. júní. Við veiðihúsið sem flestir kannast við, verður verkefnum útdeilt og mönnum og konum verða falin hreinsun á tilteknum hlutum Elliðaánna, en víða er að finna rusl og annan óþrifnað í og með ánum og er verkefni dagsins að gera umhverfi ánna eins snyrtilegt og …

Lesa meira Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta mánudag

By Árni Kristinn Skúlason

Lokað sumardaginn fyrsta

Skrifstofan verður lokuð á morgun, sumardaginn fyrsta. Við viljum minna á veiðigleðina við Elliðavatn, boðið verður upp á leiðbeiningar og góð ráð um vatnaveiði. Caddisbræðurnir Hrafn og Ólafur Ágúst ásamt Ólafi Tómasi í Dagbók Urriða, sem saman standa að Tökustuði (tokustud.is), verða á staðnum. Starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur verða á staðnum og kynna félagið. Hressing í …

Lesa meira Lokað sumardaginn fyrsta

By Árni Kristinn Skúlason

Vorið er komið – fræðslukvöld SVFR

Fræðslunefnd SVFR verður með stórskemmtilegt fræðslukvöld á morgun (23. apríl) á Ölver, salurinn opnar klukkan 19:00 og dagskrá hefst klukkan 20. Hvað er að fara af stað í lífríkinu næstu daga?Hvernig er vormynstur hornsíla og toppflugu og hvernig getum við nýtt okkur það í veiðinni? Sannar íslenskar veiðisögur – Sérstakir gestir stíga upp á svið og …

Lesa meira Vorið er komið – fræðslukvöld SVFR