Laugardalsá – Veiðifréttir og laus holl!
Veiðin í Laugardalsá hefur verið ágæt sem af er sumri og eru konnir 12 laxar í bók ásamt 47 urriðum og 29 bleikjum. Góður gangur er í teljaranum og eru 72 laxar gengnir upp, stærsti fiskurinn er 87cm hængur sem var myndaður í teljaranum 19. júní og var veiddist 21. júní í Dagmálafljóti. Þetta stefnir …