Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur
Veiðitímabilið á svæðum SVFR er búið, sumarið leið mjög hratt enda var veiðin mun betri á flestum svæðum. Við tókum upp liðinn “Örfréttir” í sumar og verður þessi samantekt í anda þeirra. Ertu með veiðisögu frá ársvæðum Stangaveiðifélagsins? Endilega deildu henni með okkur – hafið samband á [email protected] Elliðaár Tímabilið var afar gott og var …