Fyrsta Nördaveisla Stangó þann 15. janúar
Ný fræðslunefnd SVFR kemur inn með krafti Nýja fræðslunefndin mun standa fyrir áhugasömu og metnaðarfullu starfi í ár. Nefndin er skipuð öflugum einstaklingum sem hver um sig býr yfir mikilli reynslu og ástríðu fyrir stangveiði. Nefndina skipa þeir Hafsteinn Már Sigurðsson, Hrafn Ágústsson, Jakob Sindri Þórsson, Magnús Stefánsson, Ólafur Ágúst Haraldsson og Ólafur Tómas Guðbjartsson. …