By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. Elliðaár Frábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er sumri á þriðjudaginn þegar veiddust 28 laxar á stangirnar sex! Heildarveiðin er 441 og hafa 2384 gengið upp teljarann, núna eru stóru sjóbirtingarnir farnir …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Fimm ótroðnar slóðir á Fjallinu í Langá

Þegar veiðimenn veiða fjallið í Langá er auðvelt að festast í Kamparí og Koteyrarstreng, enda frábærir veiðistaðir. Fjallið býður hins vegar upp á svo mikið meira og fékk Veiðimaðurinn hinn þrautreynda veiðimann Karl Lúðvíksson, eða Kalla Lú, til að benda á fimm staði sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Eftir Trausta Hafliðason Langá …

Lesa meira Fimm ótroðnar slóðir á Fjallinu í Langá

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Síðasta vika hefur verið viðburðarík í veiðinni, eftir miklar sveiflur í veðurfari, en að þessu sinni nýtur laxinn góðs af því. Næsta vika verður án efa spennandi því stórstreymt er á þriðjudaginn og veðurspáin góð. Hér koma nokkrir punktar um ársvæðin okkar: Elliðaár Hörkuveiði hefur verið í Elliðaánum og eru þær bókstaflega fullar af laxi …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Sandá fer vel af stað

Sandá opnaði í morgun og voru veiðimenn klæddir og komnir á ról fyrir allar aldir uppfullir af spenningi og tilhlökkun, áin hefur verið að jafna sig efir síðbúnar vorleysingar og eru aðstæður til laxveiða í Þistilfirði allar að verða betri með hverjum deginum.. Baldur Hermannsson Friggi sjálfur setti í og landaði fyrsta laxinum um kl …

Lesa meira Sandá fer vel af stað

By Árni Kristinn Skúlason

Fyrsti laxinn á land í Haukadalsá

Haukadalsá opnaði fyrir veiði í morgun. Holl sem er þar við veiða landaði þessum fallega 77 cm laxi á rauðan franceskón á veiðistaðnum Hornið. Annar sleit sig lausan þar sem var ekki minni auk þess sem þeir misstu fiska í Systraseli og Berghyl. Ágætis morgunvakt og spennandi að fylgjast með næstu vöktum. Veiðimaðurinn á myndinni …

Lesa meira Fyrsti laxinn á land í Haukadalsá

By Árni Kristinn Skúlason

Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta mánudag

Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram klukkan 17:00 mánudaginn 10. júní. Við veiðihúsið sem flestir kannast við, verður verkefnum útdeilt og mönnum og konum verða falin hreinsun á tilteknum hlutum Elliðaánna, en víða er að finna rusl og annan óþrifnað í og með ánum og er verkefni dagsins að gera umhverfi ánna eins snyrtilegt og …

Lesa meira Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta mánudag