By SVFR ritstjórn

Veiðisaga úr Varmá

Hann Magnús Haukur var að veiða í Varmá í Hveragerði í fyrradag og sendi okkur skemmtilega veiðisögu. Eftir að hafa séð veðurspána fyrir mánudaginn ákvað ég í fljótu bragði að bóka dag í Varmá, þar sem ég hafði heyrt að sjóbirtings göngur væru hafnar og veðurspá fullkominn í veiði. Þegar ég mætti um morgunin voru …

Lesa meira Veiðisaga úr Varmá

By SVFR ritstjórn

Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá

Varmá er opin til 20 október og er stórskemmtileg á þessum tíma árs, veiðin hefur verið frábær í ár og hafa margir stórir sjóbirtingar komið á land. Besta veiðin hefur verið á frísvæðinu fyrir ofan Reykjafoss sem er í uppáhaldi hjá mörgum. En það sem við höfum heyrt frá veiðimönnum er að fiskurinn er vel …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá

By admin

Veisla í Varmá

Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá og í töluverðu magni! Bjartur Ari var við veiðar í gær með vini sínum Guðmundi Kára og voru þeir varir við mikið magn af fiski á flestum svæðum. Sjóbirtingarnir voru eins og tundurskeyti þegar þeir komu á fullri ferð upp ánna, þeir voru varir við göngurnar á bökkum en einnig …

Lesa meira Veisla í Varmá

By SVFR ritstjórn

Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

Aðdáendur Varmár geta glaðst, sjóbirtingurinn er mættur af krafti og nóg af honum. Þeir sem stunda ánna vita að áin geymir mikið af stórfiski og höfum við heyrt af mönnum verið að setja í þá síðustu daga og vikur. Við fengum skeyti frá veiðimanninum og leiðsögumanni Ómari Smára sem brá sér í ánna í örskotsstundu, …

Lesa meira Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan