Miðá í Dölum
By SVFR ritstjórn

Langar þig í árnefnd MIðár?

SVFR auglýsir eftir 6 áhugasömum félagsmönnum í árnefnd Miðár, sem skipuð verður á næstunni. Við köllum eftir umsóknum frá félagsmönnum okkar til árnefndarstarfa, en þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Árnefndir félagsins eru helsta bakbein í félagsstarfi SVFR og er gífurlega mikilvægur þáttur fyrir þau ársvæði …

Lesa meira Langar þig í árnefnd MIðár?

By SVFR ritstjórn

Bíldsfell yfir til Stara

SVFR hefur með samþykki landeigenda framselt samning um veiðiréttinn í Bíldsfelli til veiðifélagins Stara ehf. Samningur þessa efnis hefur verið undirritaður og Starir hafa tekið við rekstri svæðisins. Veiðiréttur þeirra veiðimanna sem keypt hafa leyfi í Bíldsfelli af SVFR er að sjálfsögðu tryggður, en félagsmenn SVFR munu njóta sérkjara hjá Störum næstu tvö árin. Aðdáendur …

Lesa meira Bíldsfell yfir til Stara

By SVFR ritstjórn

Vinningshafar í Instagramleiknum

Það tóku margir þátt í leiknum okkar á Instagram og viljum við þakka öllum sem tóku þátt, alveg frábærar myndir sem sýndu alvöru veiðistemmingu! Við höfum dregið í leiknum og vinningshafarnir eru Emil Gústafsson og María Hrönn Magnúsdóttir, við óskum þeim til hamingju og hlökkum til að sjá þau í Elliðaánum 20. júní.

Lesa meira Vinningshafar í Instagramleiknum

By SVFR ritstjórn

Langar þig í árnefnd Elliðaánna?

SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta sent inn umsókn hér https://web.svfr.is/oldweb/umsokn-nefndarstarf/ til og með 17. janúar nk. Stjórn SVFR hefur ákveðið að fjölga í nefndinni frá því …

Lesa meira Langar þig í árnefnd Elliðaánna?