By admin

Lausar stangir í Langá

Veiðin hefur verið afar skemmtileg í Langá síðustu daga og endaðu síðustu 3 holl tveggja daga holl með um 100 fiska samtals. Fiskurinn er vel dreifður og eru öll svæði inni. Við eigum örfáar stangir lausar á næstunni en hér fyrir neðan má sjá lausar dagsetningar. 09 – 11 september eru 2 stangir lausar 13 …

Lesa meira Lausar stangir í Langá

By admin

Laus leyfi í haust

Haustið er handan við hornið og með kólnandi veðri kemur skemmtilegur tími á mörgum ársvæðum. Hér verður farið yfir stöðuna á lausum leyfum í haust, athugið að verðin sem eru gefin upp eru fyrir félagsmenn og eru á 20% afslætti. Lax Alviðra –  Fallegt svæði með góðri veiðivon, það er alltaf fiskur á svæðinu og …

Lesa meira Laus leyfi í haust

By admin

Veiðitölur vikunnar

Langþráð rigning er komin og það er stækkandi straumur, veiðin á svæðum  SVFR er að mestu jöfn og í góðum gír. Leirvogsá stendur upp úr þar sem hún er búin að ná heildarveiði síðasta tímabils, þá veiddust 113 laxar en nú er áin komin í 128 á einungis 2 stangir! Það vantar veiðitölur úr Soginu en veiðin í Alviðru …

Lesa meira Veiðitölur vikunnar

By admin

Leirvogsá pökkuð!

Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgishyl. Við heyrðum í veiðimanni sem var kominn með kvótann klukkan 10, hann sagði …

Lesa meira Leirvogsá pökkuð!

By admin

Alviðra komin í gang!

Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxar í Öldunni og á fleiri stöðum á breiðunni og þeir voru mikið …

Lesa meira Alviðra komin í gang!