Lokatölur úr Elliðaánum
Í fyrradag 15. september lauk veiði í Elliðaánum, árið í ár var af öðruvísi sniði en það var sett á sleppiskylda og eingöngu var leyfð fluguveiði. Alls veiddust 563 laxar, það er bæting upp á 26 laxa frá því í fyrra. Alls eru 2480 fiskar búnir að fara í gegnum teljarann, lax er þar í …