Kastnámskeið

Þættinum var að berast bréf. Við biðjum ykkur öll að afsaka stuttan fyrirvara á þessu.

                                                   Stangaveiðimenn og konur ATH.

              Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 8. apríl í T.B.R. húsinu Gnoðavogi 1 KL 20:00. Kennt er 8.,15.,22. og 29. apríl. Námskeiðið eru þessi 4 sunnudagskvöld. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu.Tökum greiðslukort. Verð kr. 17.000.- en kr. 15000.- til félagsmanna. Munið eftir inniskóm. Upplýsingar í s:894-2865 Gísli

                                    K.K.R., S.V.F.R. og S.V.H.

 

 

                          Kveðja kast og kennslunefnd.

By admin Fréttir