Hreinsun Elliðaánna
Hreinsun Elliðaánna var nú í gær þriðjudaginn 12. júní og var vel mætt, um 20 manns mættu og tóku til hendinni við árnar og gerðu þær klárar fyrir komandi laxveiðitímabil. Það kennir ýmissa grasa þegar farið er ofan í árnar og týnt til það sem kallast kannski ekki almennt sorp, en til að mynda þá …