Spennandi haustveiði í höfuðborginni! Korpa og Elliðaár!
Eftir veðrabreytingar síðustu daga breytist leikurinn í laxveiðinni og fiskur fer á meiri hreyfingu og er líklegri til að taka flugur veiðimanna. Það er því rétt að vekja athygli veiðimanna á því að talsvert er af lausum veiðileyfum næstu daga í Korpu og Elliðaár en veiðin hefur verið góð í báðum þessum ám í sumar. …
Lesa meira Spennandi haustveiði í höfuðborginni! Korpa og Elliðaár!