Nýr sölustjóri SVFR
Nú um mánaðarmótin tók við keflinu nýr sölustjóri SVFR. Brynjar Þór Hreggviðsson er mörgum félagsmönnum sem og veiðimönnum kunnugur, en hann hefur starfað við leiðsögn víðsvegar um land og er veiðimaður fram í fingurgóma og er því um mikinn happafeng fyrir SVFR að fá hann til starfa. Stjáni sem lætur af störfum sem sölustjóri SVFR …