Opnað fyrir umsóknir félagsmanna

Við höfum opnað fyrir umsóknarvefinn okkar og verður hann opinn til til miðnættis 13. janúar.

Til að komast inn á vefinn þarf að skrá sig með Íslykli og hægt að notast við rafræn skilríki.

Ef þið lendið í vandræðum með innskráningu eða annað tengt umsóknum ekki hika við að senda okkur línu á [email protected] eða með því að hringja í okkur í síma 568-6050.

Einnig bendum við að skýringar og leiðbeiningar á vinstri spássíu umsóknarvefsins.

— SÖLUSKRÁ 2019 —

Með hátíðarkveðju,

Skrifstofa SVFR

By admin Fréttir