By admin

Veiðidagur barna og unglinga í Elliðaánum sumarið 2017

Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á [email protected] og er til miðnættis 11. júní (sunnudagur).  Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast í tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 25. júní eftir hádegi (sunnudagur) 31. júlí fyrir hádegi (mánudagur) 31. júlí eftir hádegi (mánudagur) 13. ágúst fyrir hádegi …

Lesa meira Veiðidagur barna og unglinga í Elliðaánum sumarið 2017

By admin

Kastsýning og stangakynning á fimmtudag

Fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Húsið opnar kl. 19:30 en Henrik mun byrja að kasta kl. 20:15. Að lokinni sýningu, gefst viðstöddum kostur á að prófa Salmologic stangirnar sem er afrakstur ævistarfs Henriks en Henrik hefur …

Lesa meira Kastsýning og stangakynning á fimmtudag

By admin

Opna húsið á föstudaginn

Síðasta opna hús vetrarins verður haldið í Rafveituheimilinu að Rafstöðvarvegi 20 föstudagskvöldið 5. maí. Dagskráin er klár og er hún svohljóðandi: Húsið opnar kl. 19:00 og verður grillvagn á staðnum og munu kokkar sjá um að grilla borgara í mannskapinn. Sennilega er best að koma með stóra beltið og tóman maga. Verð á borgara verður …

Lesa meira Opna húsið á föstudaginn

By admin

Viðburðir á döfinni

Það er farið að síga á seinni hlutann á apríl og veturinn virðist loksins vera að sleppa sumrinu úr sínum heljargreipum. Við fögnum því og sláum upp nokkrum skemmtilegum viðburðum nú í maí. Formleg dagskrá er ekki tilbúin en við hvetjum ykkur til að taka þessar dagsetningar frá og fylgjast vel með hér og á …

Lesa meira Viðburðir á döfinni

By admin

Smá stöðuuppfærsla

Undanfarna daga höfum við verið að reyna að koma vefsíðunni okkar í samt lag. Einhver minntist á að þetta ætti ekki að taka meira en 3-4 tíma en það er þá þannig ef maður er bara að gera það. Við höfum beðið um þolinmæði og fengið hana. Eins og við höfum áður sagt, það var …

Lesa meira Smá stöðuuppfærsla

By admin

Varmá vorveiðin

Undanfarna daga hefur verið alveg brjálað að gera og við lítið náð að miðla upplýsingum. Við gerum okkar besta og vonandi fer þetta að lagast allt saman. Veiði í Varmá hófst þann 1. apríl og veiddust 8 fiskar við erfiðar aðstæður, áin vatnslítil og veður bjart. Þann 2. apríl fengust aftur 8 fiskar. Þann 3. …

Lesa meira Varmá vorveiðin