Meira frá Soginu!
Við höfum nýlega heyrt frá veiðimönnum sem hafa veitt í Alviðrusvæðið í Soginu, en þar kostar dagurinn ekki nema rúmar 15.000 krónur. Stefán Hjaltested og sonur hans Jóhannes Hjaltested kíktum þangað um daginn og veiddi Jóhannes rígvænan hæng. Gefum Stefáni orðið: “Við feðgar Stefán og Jóhannes Hjaltested höfum verið að nýta okkur SVFR við veiðar …