By admin

Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2019

Elliðaár – Útdráttur Í gær kl. 17 fór fram útdráttur vegna umsókna í Elliðaánum fyrir komandi sumar. Þrátt fyrir mikinn fjölda umsókna ættu flestir að fá úrlausn sinna mála og eiga því kost að veiða í ánum á komandi sumri. Flestir sóttu um morgunvaktir í fyrrihluta júlímánaðar og því ljóst að margir þurfa að hnika …

Lesa meira Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2019

By admin

Útdráttur í Elliðaánum

Í dag verður dregið um leyfi í Elliðaánum, útdrátturinn verður sem áður á skrifstofu SVFR klukkan 17:00, á Rafstöðvarvegi 14. Allir sem hafa áhuga á að mæta geta komið og fylgst með Bjarna Júlíussyni draga úr hattinum (tölvunni) hverjir hafa heppnina með sér í þeim vikum sem er umframeftirspurn eftir leyfunum. Kennitölur munu birtast í …

Lesa meira Útdráttur í Elliðaánum

By admin

Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. SVFR hefur verið virkur þáttakandi í náttúruvernd og slær hvergi slöku við þegar kemur að fiskeldinu. “SVFR er ekki á móti fiskeldi en hefur hinsvegar ávallt lagst gegn sjókvíaeldi á norskættuðum …

Lesa meira Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

By admin

Síðustu tímar umsóknarferlis

Nú er umsóknarferli félagsmanna að líða undir lok, en lokað verður fyrir umsóknir á miðnætti í kvöld. Ef einhverjir félagsmenn lenda í vandræðum með sínar umsóknir þá verður opið á skrifstofu SVFR allan daginn á morgun, þannig að það er hægt að senda tölvupóst  svfr@svfr.is eða hringja 568-6050 ef félagsmenn hafa lent í einhverjum vandræðum …

Lesa meira Síðustu tímar umsóknarferlis

By admin

Villur í Söluskrá SVFR

Eins og oft þegar mannshöndin kemur að, þá slæðast inn villur í prentað efni, Söluskrá SVFR var engin undantekning þetta árið, en við fengum ábendingar um það nú í dag. Verðskrá í Bíldsfell er því miður vitlaus eins og hún kemur fram og er hún sem hér segir: Þess má geta að frábær veiði var …

Lesa meira Villur í Söluskrá SVFR

By admin

Urriðasvæðin – dagsetningar komnar inn í umsóknirnar

Nú er búið að uppfæra dagsetningar sem eru í boði í úthlutun til félagsmanna fyrir urriðasvæðin í Laxá. Svæðin sem um ræðir eru: Laxá í Mývatnssveit Laxá í Laxárdal Staðartorfa Múlatorfa.   Endilega kíkið á lausa daga á umsóknarvefnum okkar. Við viljum einnig minna enn og aftur á að umsóknarfrestur rennur út á sunnudagskvöld kl. …

Lesa meira Urriðasvæðin – dagsetningar komnar inn í umsóknirnar

By SVFR ritstjórn

Umsóknarferli í fullum gangi

Nú er síðasta vika í félagsúthlutun í gangi, en frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti næstkomandi sunnudag 13. janúar. Eins og undanfarin ár, þá er mestur umsóknarþunginn í Elliðaárnar, en einnig er töluverður umsóknarþungi í Haukadalsá, Straumfjarðará, Gljúfurá, Laugardalsá, Gufudalsá og Flókadalsá. Við mælum með að félagsmenn verði frekar fyrr á …

Lesa meira Umsóknarferli í fullum gangi

By admin

Góð sjóbleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum síðasta sumar!

Síðasta sumar var mjög gott í Flókadalsá í Fljótum, en áin er ein besta sjóbleikjuá landsins.  Um er að ræða þriggja stanga svæði með húsi og heitum potti. Meðalveiðin hefur verið um 600 bleikjur en í fyrrasumar var veiðin um 1200 bleikjur sem er frábær árangur á aðeins þrjár stangir. Svæðið nær frá Flókadalsvatni og …

Lesa meira Góð sjóbleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum síðasta sumar!