Vel heppnað veiðikvöld fyrir unga veiðimenn
Í gærkvöldi var haldið opið hús fyrir unga veiðimenn og -konur á aldrinum 14-25 ára. Kvöldið var sérlega vel heppnað og má segja að það hafi verið troðfullt hús og setið í hverju sæti, þannig að framtíðin er björt í veiðinni miðað við áhuga ungu kynslóðarinnar. Efni kvöldsins var áhugavert og var haldin kynning á …