Veiðinámskeið 8. og 9. júní fellur niður

Í metnaðarfullri vordagskrá SVFR stóð til að halda tveggja kvölda veiðinámskeið varðandi bleikjuveiðar í Þingvallavatni dagana 8. og 9. júní næstkomandi.

Við verðum því miður að fella þetta námskeið niður í bili og þó svo það sé verði ekki á dagskrá þetta sumarið, vonumst við til að halda það síðar.

Vildum vekja athygli á þessu ef einhverjir skyldu hafa verið búnir að merkja hjá sér að mæta.

 

Með veiðikveðju,

SVFR

By admin Fréttir