By SVFR ritstjórn

Framboð 2020

Fresti til framboðs 2020 lauk á miðnætti á miðvikudaginn var. Þessi framboð bárust: Framboð til formanns:Jón Þór Ólason Framboð í stjórn:Halldór JörgenssonHrannar PéturssonRögnvaldur Örn JónssonTrausti Hafliðason Framboð í fulltrúaráð:Gylfi Gautur PéturssonJóhann SteinssonJónas JónassonÓlafur E. JóhannssonReynir Þrastarson Frekari kynning á frambjóðendum til stjórnar verður birt á svfr.is á morgun.

Lesa meira Framboð 2020

By admin

Útdráttur fyrir Elliðaár á mánudaginn nk.

Mikil eftirspurn var eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir komandi sumar þrátt fyrir breytingar á veiðireglum varðandi agn og kvóta, en á komandi sumri skal veitt með flugu og öllum laxi gefið líf. Þarf því líkt og áður að draga um ákveðna daga og fer útdráttur fram fyrir opnum tjöldum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14, …

Lesa meira Útdráttur fyrir Elliðaár á mánudaginn nk.

By admin

Hvernig á að lesa hylinn? Kvennadeildin með opið hús!

Kvennadeildin fær góðan gest í heimsókn sem miðlar af reynslu sinni í að lesa hylinn. Um jólin síðustu kom út bókin “Af flugum, löxum og mönnum” eftir Sigurð Héðinn. Hann er einn fremsti fluguhnýtari landsins og reyndur leiðsögumannur og ætlar hann að miðla af reynslu sinni. Takstu kvöldið frá – það verður eins og ávalt …

Lesa meira Hvernig á að lesa hylinn? Kvennadeildin með opið hús!

By admin

Aðalfundur SVFR 2020

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar 2020. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á aðalfundinum verður formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Framboðum …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 2020

By admin

Nördakvöld fræðslunefndar í kvöld!

Fræðslunefndin blæs í fyrsta fræðslukvöld vetrarins með landsþekktum nördum og meisturum í stór-urriðaveiðum í hinni víðfrægu Laxá. „Nördast“ verður með Evró-púpuveiðar, þurrfluguveiði, straumfluguveiði, veiðistaðir og „snjallráð á ögurstundum“, spurningar&svör, happadrætti og „guðaveigar“. Frítt inn og allir velkomnir, félagsmenn og aðrir.  ATH: Hægt verður að ganga í félagið á sérstökum kjörum á fræðslukvöldum í vetur þar sem …

Lesa meira Nördakvöld fræðslunefndar í kvöld!

By SVFR ritstjórn

Umsóknarfrestur framlengdur um viku til mánudagsins 27. janúar

Umsóknarfrestur félagsmanna hefur verið framlengdur um viku til miðnættis mánudaginn 27. janúar 2020. Hann rennur út eftir: [ux_countdown year=”2020″ month=”01″ day=”27″ time=”23:59″ t_week=”viku” t_day=”dag” t_hour=”klst” t_min=”mín” t_sec=”sek” t_week_p=”klst” t_day_p=”daga” t_hour_p=”klst” t_min_p=”mín” t_sec_p=”sek”] Nú er um að gera að nýta sér lengri umsóknarfrest, skoða fjölbreytt úrvalið og bóka veiði í sumar. Það er fátt skemmtilegra og …

Lesa meira Umsóknarfrestur framlengdur um viku til mánudagsins 27. janúar

By admin

Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

Samkomulag hefur náðst á milli Einars Sigfússonar forsvarsmanns Norðurár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur að bjóða félagsmönnum upp á valin holl í Norðurá I og II næsta sumar. Það er vissulega fagnaðarefni að fá okkar heimakæru á aftur í söluskrá okkar og sem fyrr að gefa félagsmönnum tækifæri á að veiða aftur í þessari stórkostlegu á. Umrædd …

Lesa meira Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

By admin

Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is

Söluskráin fyrir árið 2020 er komin út og er hún að þessu sinni rafræn en hana má hlaða niður og prenta út heima fyrir henti það betur. Þú finnur sölurskrána á https://www.svfr.is/soluskra/ Samhliða útgáfu á söluskránni höfum við opnað fyrir umsóknir félagsmanna um veiðileyfi á svæðum félagsins á árinu. Félagsmenn geta farið inn á svfr.is og …

Lesa meira Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is