By admin

Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

Við fréttum af góðvinum okkar úr Flugukastinu Sigþór Steini Ólafssyni og Þorgils Helgasyni ritara hjá Flugur.is á veiðum í Varmá ásamt tveimur félögum í gærdag. Skruppu þeir í 3-4 klukkustundir og lönduðu þeir hátt í 30 fiskum. Meginþorri veiðinnar var geldfiskur um 35-40 sm en nokkrir á bilinu 50-58 sm. Kom það fyrir að veiðimenn …

Lesa meira Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

By admin

Varmár snilld hjá vinkonum

Þær stöllur Dögg Hjaltalín og Sandra Morthens kíktu í Varmána í fyrradag og má með sanni segja að þær skemmtu sér konunglega. Stundaðir voru neðstu staðirnir í ánni og skilst okkur að þarna hefði verið vorblær í lofti og góð stemming hjá konum og fiskum. Lönduðu þær fallegum fiskum og nutu góða veðursins í botn. …

Lesa meira Varmár snilld hjá vinkonum

By admin

Fréttir úr Varmá

Varmáin hefur verið að gefa fiska þrátt fyrir erfiðar aðstæður síðustu vikur vegna leysinga. Við fengum fréttaskeyti frá Brjáni Guðna sem var þarna ásamt félögum á sumardaginn fyrsta. Aðstæður voru krefjandi og mikið vatn og var áin búin að vera í flóðum þannig að það flæddi yfir bakka. Þeir lönduðu 10 fiskum á hitt og …

Lesa meira Fréttir úr Varmá

By SVFR ritstjórn

Langá | Sterkur hryggningarstofn eftir hörmungarsumar

Um áratugaskeið hefur vöktun á laxastofni Langár á Mýrum verið umfangsmikil. Rannsóknir fiskifræðinga hafa m.a. sýnt áhrif fiskgengdar, vatnafars, veiðiálags og veiðiaðferða á hrygningastofn, hrognaþéttleika og seiðabúskapinn í ánni. Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur, hefur um árabil annast þessar rannsóknir. Hann segir stöðu Langárstofnins sterka og hrósar veiðimönnum fyrir ábyrga hegðun á undanförnum árum. Þannig hafi …

Lesa meira Langá | Sterkur hryggningarstofn eftir hörmungarsumar

By admin

Vefsalan og Veiðimaðurinn

Kæru félagsmenn, Verið er að leggja lokahönd á að gera vefsöluna klára og verður hún kynnt nánar þegar hún opnar öðru hvoru megin við helgina. Veiðimönnum er velkomið að hringja inn og kaupa lausa daga í gegnum símann okkar 568-6050 eða með því að senda tölvupóst á svfr@svfr.is. Meðan veiðimenn bíða spenntir eftir vefsölunni bendum …

Lesa meira Vefsalan og Veiðimaðurinn