Útdráttur fyrir Elliðaár á mánudaginn nk.
Mikil eftirspurn var eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir komandi sumar þrátt fyrir breytingar á veiðireglum varðandi agn og kvóta, en á komandi sumri skal veitt með flugu og öllum laxi gefið líf. Þarf því líkt og áður að draga um ákveðna daga og fer útdráttur fram fyrir opnum tjöldum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14, …