By admin

Fréttir úr Varmá

Varmáin hefur verið að gefa fiska þrátt fyrir erfiðar aðstæður síðustu vikur vegna leysinga. Við fengum fréttaskeyti frá Brjáni Guðna sem var þarna ásamt félögum á sumardaginn fyrsta. Aðstæður voru krefjandi og mikið vatn og var áin búin að vera í flóðum þannig að það flæddi yfir bakka. Þeir lönduðu 10 fiskum á hitt og …

Lesa meira Fréttir úr Varmá

By SVFR ritstjórn

Langá | Sterkur hryggningarstofn eftir hörmungarsumar

Um áratugaskeið hefur vöktun á laxastofni Langár á Mýrum verið umfangsmikil. Rannsóknir fiskifræðinga hafa m.a. sýnt áhrif fiskgengdar, vatnafars, veiðiálags og veiðiaðferða á hrygningastofn, hrognaþéttleika og seiðabúskapinn í ánni. Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur, hefur um árabil annast þessar rannsóknir. Hann segir stöðu Langárstofnins sterka og hrósar veiðimönnum fyrir ábyrga hegðun á undanförnum árum. Þannig hafi …

Lesa meira Langá | Sterkur hryggningarstofn eftir hörmungarsumar

By admin

Vefsalan og Veiðimaðurinn

Kæru félagsmenn, Verið er að leggja lokahönd á að gera vefsöluna klára og verður hún kynnt nánar þegar hún opnar öðru hvoru megin við helgina. Veiðimönnum er velkomið að hringja inn og kaupa lausa daga í gegnum símann okkar 568-6050 eða með því að senda tölvupóst á svfr@svfr.is. Meðan veiðimenn bíða spenntir eftir vefsölunni bendum …

Lesa meira Vefsalan og Veiðimaðurinn

By admin

Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir …

Lesa meira Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

By admin

Aðalfundur 2020

Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.  Mæting var frekar dræm en rúmlega 50 manns mættu til fundarins og tæplega 30 kusu utan fundar. Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan: Jón Þór Ólason var sjálfkjörinn formaður til eins árs. Meiri hluti nýrrar stjórnar, en á myndina vantar Ólaf …

Lesa meira Aðalfundur 2020

By admin

Flugukastnámskeið hefjast 8. mars nk.

Stangaveiðimenn og konur! Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 8. mars í T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 8.,15., 22. og 29. mars. Námskeiðið stendur yfir þessi fjögur sunnudagskvöld. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu og við tökum greiðslukort. Verð kr. 18.000.- en 16.000.- til félagsmanna. Mætum tímanlega og munið eftir inniskóm. …

Lesa meira Flugukastnámskeið hefjast 8. mars nk.

By admin

Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

Þann 4. mars mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt nám og nýtist í senn starfandi leiðsögumönnum og áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að sinna slíkri leiðsögn. Námið gefur innsýn í grunnatriði …

Lesa meira Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt