Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!
Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta …
Lesa meira Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!