By SVFR ritstjórn

Árnefndir Straumfjarðarár og Laugardalsár

Nú á haustmánuðum var auglýst eftir árnefndum á tvö ný ársvæði SVFR, Straumfjarðará og Laugardalsá. Um var að ræða 8 stöður í árnefnd Straumfjarðarár og 6 stöður í Laugardalsá, það var því erfitt um vik þegar inn komu um 60 umsóknir, og var umsóknum nokkuð jafnt skipt niður á hvort ársvæðið fyrir sig. Það var …

Lesa meira Árnefndir Straumfjarðarár og Laugardalsár

By admin

OPIÐ HÚS Kvennadeildar SVFR í kvöld!

Opið hús kvennadeildar fimmtudagskvöldið 22.11. n.k. kl. 20:00 í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Fjölbreytt, skemmtileg, spennandi og fróðleg dagskrá; * Ragnheiður Thorsteinsson ætlar að leiða okkur í allan sannleika um úthlutunarreglur veiðileyfa hjá STRV – hvenær og hvernig er best að sækja um til að fá “bestu” veiðileyfin. * Kynning á veiðiferðum kvennadeildar á …

Lesa meira OPIÐ HÚS Kvennadeildar SVFR í kvöld!

By admin

Gjafabréf SVFR er tilvalin jólagjöf veiðikvenna og manna

Senn líður að jólum og er ekki seinna en vænna að fara að huga að jólagjöf veiðifólksins. Oft er það svo að einstaklingurinn eigi bókstaflega allt sem viðkemur að veiðinni. Við hjá Stangaveiðifélaginu deyjum ekki ráðalausir enda höfum við undanfarin ár boðið upp á okkar vinsælu gjafabréf og er árið í ár enginn undantekning. Endilega …

Lesa meira Gjafabréf SVFR er tilvalin jólagjöf veiðikvenna og manna

By admin

Morgunverðarfundur um virði lax- og silungveiða

Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember kl. 8:30 – 9:45 í Ægisgarði, Eyjarslóð 5. Virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi. Dagskrá fundarins:  Oddgeir Ágúst Ottesen, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun kynnir …

Lesa meira Morgunverðarfundur um virði lax- og silungveiða

By admin

Dagskrá haustfagnaðar SVFR þann 19.október – Enginn má missa af þessu!

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Eins og fram hefur komið að þá er þessi fagnaður fyrir alla þá sem hafa gaman af veiði og skemmtun, félagsmenn eður ei. Er þvi tilvalið að hengja vöðlurnar upp í geymslurnar, draga fram spariskóna …

Lesa meira Dagskrá haustfagnaðar SVFR þann 19.október – Enginn má missa af þessu!

By admin

Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) harmar þá atburðarrás sem hefur verið í gangi síðustu daga er leitt hafa til þess að Alþingi hefur breytt lögum um fiskeldi á þann hátt að ráðherra sé heimilt að gefa út rekstrarleyfi til bráðabirgða til allt að 20 mánaða. Hefur Alþingi nú sett skýrt fordæmi í þá veru að unnt sé …

Lesa meira Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum

By admin

Lokatölur úr ám SVFR

Í vertíðarlok er gaman að rýna í tölur og taka saman hvernig sumarið gekk. Af ársvæðum SVFR má segja að almennt hafi veiðin gengið vel. Í Langá var veiðin sambærileg miðað við í fyrra og yfir 5 ára meðaltali en undir 10 ára meðaltali. Þrátt fyrir að ágústmánuður hafi verið nokkuð erfiður sökum vatnsleysis og …

Lesa meira Lokatölur úr ám SVFR

By admin

SVFR auglýsir eftir skemmtinefnd

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir skemmtinefnd til starfa í vetur. Skemmtinefnd skipuleggur og heldur utan um skemmtikvöld félagsins og kemur að skipulagi á öðrum viðburðum á vegum félagsins. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á [email protected] og lýsa yfir áhuga á að sjá um skemmtanahald félagsins. Skemmtinefnd starfar náið með fulltrúa stjórnar SVFR þegar …

Lesa meira SVFR auglýsir eftir skemmtinefnd