Fréttir af Sandá í Þistilfirði
Sandá hefur farið frekar rólega af stað, núna í hádeginu voru 73 laxar skráðir til bókar. Gaman er að segja frá að hlutfall stórlaxa er afar hátt, enda er Sandá rómuð stórlaxaá! Kristín Ingibjörn Gísladóttir er að veiða núna í Sandá og sendi okkur stutta línu, smálaxinn er byrjaður að ganga og gaf morgunvaktin 4 …