Vorveiðin í fullum gangi!
Veiðin – hvað er að frétta? Veiðin hófst 1. apríl og það er nóg að frétta af svæðum SVFR. Veður hefur sett strik í reikninginn hjá veiðimönnum en eins og þeir allra hörðustu segja – veður er hugaástand! Leirvogsá Kuldi hefur sett strik í reikninginn fyrir veiðimenn í Leirvogsá en það hefur ekki stöðvað þá, …