By SVFR ritstjórn

Veiðin hefst eftir viku!

Langþráð bið er loks á enda, veiðin hefst á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir skrautlegan vetur geta veiðimenn loksins fengið langþráðan frið frá covid og eldgosum. Tvö svæði SVFR opna 1. apríl og eru það Leirvogsá og Varmá, báðar árnar eru þekktar fyrir góða sjóbirtingsveiði og verður gaman að sjá hvað fyrsti dagurinn gefur.LeirvogsáÞað er mjög sterkur sjóbirtingsstofn í Leirvogsá og þeir …

Lesa meira Veiðin hefst eftir viku!

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021

mynd/Golli Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.   Kosning til stjórnar og fulltrúaráðs fór fram með rafrænum hætti og þótti framkvæmdin takast vel. Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan: Jón Þór Ólason var sjálfkjörinn formaður til eins árs. Í stjórn félagssins voru fimm aðilar í framboði um …

Lesa meira Aðalfundur 2021

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 | framlenging rafrænna kosninga

Kæru félagsmenn Ákveðið hefur verið að framlengja rafrænar kosninga fram til morgundagsins, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 19:00. Sem sagt, kosningu lýkur klukkustund eftir að aðalfundurinn hefst. Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta sér rétt sinn og kjósa. Uppsetning, utanumhald og framkvæmd kosninganna er í höndum Advania. Í gær var tekin staða á því hversu …

Lesa meira Aðalfundur 2021 | framlenging rafrænna kosninga

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 | Utankjörf.atkvæðagr. hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin og er kosið bæði til stjórnar og fulltrúaráðs. Frestur til að kjósa er til kl. 16:00 á miðvikudaginn kemur, 24. febrúar. Félagsmenn 18 ára og eldri sem hafa greitt félagsgjaldið fyrir félagsárið 2021 eiga kost á því að kjósa. Kosið er um 3 sæti til stjórnar og 5 sæti í fulltrúaráð. Merkja …

Lesa meira Aðalfundur 2021 | Utankjörf.atkvæðagr. hafin

By SVFR ritstjórn

Þorsteinn Ólafs – afturkallar framboð

Þorsteinn Ólafs, sem situr í fulltrúaráði SVFR og hafði boðað að hann sæktist eftir endurkjöri á komandi aðalfundi, hefur dregið framboð sitt til baka. Ákvörðun sína tilkynnti hann á sameiginlegum fundi fulltrúaráðs og stjórnar í gærkvöld og óskaði eftir því að eftirfarandi yfirlýsing yrði birt á vef félagsins.   Yfirlýsing Þorsteins Ólafs til stjórnar SVFR …

Lesa meira Þorsteinn Ólafs – afturkallar framboð

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 – fyrirkomulag kosninga

Fyrirkomulag kosninga í aðdraganda aðalfundar verður með óvenjulegu sniði þetta árið. Fyrirkomulagið er í takt við það óhefðbunda ástand sem ríkt hefur í þjóðfélaginu öllu, en eins og allir vita er nú í gildi reglugerð stjórnvalda sem m.a. takmarkar eða bannar fjöldasamkomur og -fundi. Hömlurnar eru settar til að takmarka útbreiðslu COVID-19, í samræmi við …

Lesa meira Aðalfundur 2021 – fyrirkomulag kosninga

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 – Dagskrá

Kæru félagar Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá í næstu viku, fimmtudaginn 25. febrúar. Áætlað er að fundurinn hefjist kl. 18:00 en nánara fyrirkomulag og framkvæmd fundarins ásamt utankjörfundaratkvæðagreiðslu verður kynnt síðar í vikunni. Fundurinn fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn …

Lesa meira Aðalfundur 2021 – Dagskrá

By SVFR ritstjórn

Framboð 2021

Eftirfarandi framboð bárust fyrir lok framboðsfrestar vegna stjórnar- og fullrtrúaráðskosninga sem fram fara á aðalfundi SVFR 25. febrúar nk. Framboðunum er raðað í stafrófsröð eftir því embætti sem sóst er eftir og síðan nafni. Þar sem myndir bárust ekki hefur merki félagsins verið komið fyrir. Kosið er um þrjú sæti í stjórn og fimm sæti …

Lesa meira Framboð 2021