By SVFR ritstjórn

Varmá fer vel af stað

Veiðin hefur byrjað heldur rólega í ár en veðurguðirnir hafa ekki verið okkur í liði. Menn hafa samt verið að gera flotta veiði í Varmá og fengum við veiðiskýrslu frá félögunum Matta og Jóa sem voru við veiðar 4. apríl. Þeir lentu í allskonar aðstæðum. Þeir félagar byrjuðu við Teljara og veiddu sig niður að …

Lesa meira Varmá fer vel af stað

By SVFR ritstjórn

Korpa – vorveiði

Við erum að hefja sölu á spennandi nýjung , en vorveiði í Korpu er í boði nú í apríl og maí. Aðeins verður veitt á eina stöng og aðeins eru leyfi í boði annan hvern dag. Um er að ræða vorveiðar á sjóbirtingi og er sleppiskyldi á öllum fiski auk þess sem aðeins er veitt …

Lesa meira Korpa – vorveiði

By SVFR ritstjórn

Hoplax í þúsundatali við gömlu rafstöðina

Gríðarlegt magn af hoplaxi er á leið til sjávar og í morgun mátti sjá laxa í þúsundatali í strengnum við gömlu rafstöðina. Greinilegt er að veiða/sleppa fyrirkomulagið er að hafa góð áhrif á laxabúskapinn í ánni en að hoplax skuli safnast saman í svo miklu magni á leið til sjávar er fáheyrt og verður að teljast …

Lesa meira Hoplax í þúsundatali við gömlu rafstöðina

By SVFR ritstjórn

Veiðitímabilið 2022

Óhætt er að segja að það hreinlega ískri í sumum okkar yfir komandi tímabili. Margir hafa nýtt veturinn vel í að töfra fram alls kyns tröllafiskaflugur og nú mega þeir stóru heldur betur fara að vara sig! Aðrir eru eflaust búnir að vera duglegir að renna yfir veiðimyndir frá liðnu ári og endurupplifa góðu stundirnar …

Lesa meira Veiðitímabilið 2022

By SVFR ritstjórn

Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR – 23. mars

Síðasta Fræðslukvöld á vegum SVFR var einstaklega vel sótt og skemmtilegt og greinilegt að veiðimenn og veiðikonur voru orðin langeyg eftir tækifæri að hittast og ræða veiði. Á síðasta fræðslukvöldi var talað um sjóbirting en á næsta kvöldi, sem verður haldið á Ölveri í Glæsibæ á miðvikudaginn komandi – 23. mars, verður farið í laxveiði …

Lesa meira Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR – 23. mars

By SVFR ritstjórn

Fræðslukvöldin að hefjast!

Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. Fyrsta kvöldið og reyndar öll kvöldin verða haldin á þeim rómaða stað Ölver í Glæsibæ og verður fyrsta kvöldið haldið næsta fimmtudag þann 3. mars. Hvert kvöld verður með ákveðnu þema og verður sjóbirtingur …

Lesa meira Fræðslukvöldin að hefjast!

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2022 – Dagskrá

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá mánudaginn 28. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu  í Elliðaárdal. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður flytur …

Lesa meira Aðalfundur 2022 – Dagskrá