By Ingimundur Bergsson

Breytingar á skrifstofu SVFR

Árni Kristinn Skúlason hefur lokið störfum á skrifstofu SVFR og um leið og við óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi viljum við þakka honum fyrir vel unnin störf.  Margir eiga eflaust eftir að sakna þess að leita í hans smiðju. Einnig viljum við nota tækifærið og kynna til leiks nýjan starfsmann, Hjörleif Steinarsson, en hann …

Lesa meira Breytingar á skrifstofu SVFR

By SVFR ritstjórn

Fyrsta opna hús vetrarins 17. nóv!

Þá er komið að fyrsta opna húsi vetrarins! Opið hús 17. nóvember kl. 20.00 í Ölveri, Glæsibæ. Gerum upp síðasta tímabil og hefjum undirbúning fyrir það næsta. Á dagskrá kvöldsins er meðal annars: Ávarp formanns Kynning á vetrarstarfinu Myndaverðlaun* Hjörtur frá Stoðtækjum kynnir það nýjasta frá Patagonia og stútfullur happahylur er á sínum stað. Skráning …

Lesa meira Fyrsta opna hús vetrarins 17. nóv!

By SVFR ritstjórn

Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan

Laxá á sérstakan stað í hjarta margra veiðimanna og er það fastur liður fyrir marga að fara norður í paradísina, sumir segja að þetta sé besta urriða veiðisvæði í heiminum. SVFR skrifaði nýlega undir nýjan samning við veiðifélagið sem ber að fagna. Með nýjum samning koma nokkrar breytingar en veitt verður á 12 stangir í …

Lesa meira Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan

By Ingimundur Bergsson

Félagsgjöld 2023 – reikningar sendir í tölvupósti.

Kæru félagsmenn, Nú styttist í næsta tímabil en félagsárið er 1. nóvember til 31. október ár hvert. Við vorum að skrifa út reikninga fyrir félagsgjöldunum og ættu þeir að hafa borist ykkur í tölvupósti og krafa að birtast í heimabanka. Ef þú kannast ekki við að hafa reikninginn í tölvupósti er hugsanlegt að við séum …

Lesa meira Félagsgjöld 2023 – reikningar sendir í tölvupósti.

By SVFR ritstjórn

Flott veiði í Varmá!

Flott veiði hefur verið í Varmá undanfarnar vikur, uppistaðan af veiðinni kemur fyrir ofan Reykjafoss en einnig hefur verið góð veiði á neðri svæðunum. Margir stórir sjóbirtingar hafa veiðst og eru nokkrir komnir á land sem eru um og yfir 80cm sem er alveg magnað því Varmá er alls ekki stór á! Fiskurinn er vel …

Lesa meira Flott veiði í Varmá!

By SVFR ritstjórn

Laxveiðin 2022

Laxveiðitímabilið er á enda og þegar horft er til baka hefur veiðin oft verið betri en flest ársvæði SVFR skiluðu þó fleiri löxum heldur en í fyrra. Hér förum við létt yfir ársvæðin og berum saman lokatölur frá því í fyrra. Andakílsá Lokatölur í ár 349 (514 í fyrra). Minni veiði milli ára en samt …

Lesa meira Laxveiðin 2022

By SVFR ritstjórn

Langá komin yfir 1000 laxa

Langá hefur verið á ágætis róli síðustu daga en þúsundasti laxinn kom á land seinnipartinn í gær. Þessi fallega hrygna tók svartan Frances micro cone í veiðistaðnum Langasjó, veiðimaðurinn er Guðmundur Jörundsson. Í fyrra voru lokatölur 832 laxar þannig það er góð bæting í veiðinni í ár, veitt er í Langá til 25. september og munu …

Lesa meira Langá komin yfir 1000 laxa

By SVFR ritstjórn

Ný stjórn kvennanefndar

Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. Lilja Bjarnadóttir og María Hrönn Magnúsdóttir hætta í stjórn og viljum við þakka þeim fyrir vel unnin störf. Í þeirra stað koma Þóra Sigrún Hjaltadóttir og Rún Knútsdóttir. Sæunn Björk Þorkelsdóttir tekur við sem formaður. Við hvetjum áhugasama …

Lesa meira Ný stjórn kvennanefndar