TAKK FYRIR OKKUR, SISSÓ!
Síðasti vinnudagur Sigurþórs Gunnlaugssonar sem framkvæmdastjóra SVFR var í dag. Hann heldur á vit nýrra ævintýra eftir um fjögurra ára starf og SVFR óskar honum alls hins besta í nýjum verkefnum. Ingimundur Bergsson tekur við starfi framkvæmdastjóra SVFR, en hann hefur undanfarin misseri verið skrifstofustjóri félagsins og gegnt lykilhlutverki í sölu og þjónustu við félagsmenn. …