Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023
Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Ingvi Hrafn Jónsson ræðir um uppbyggingarárin við Langá og hvernig tókst að koma ánni í fremstu röð. Jonni …