Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar
Nú fer fjörið að byrja í laxveiðinni og teljum við niður dagana þangað til ársvæðin okkar fara að opna hvert á fætur öðru en óhætt er að segja að opnanir Norðurár og Þverár Kjarrár fylli veiðifólk bjartsýni fyrir sumarið. Perlan okkar í Borgarfirðinum, Langá á Mýrum, ríður á vaðið 19. júní nk. og bíðum við …
Lesa meira Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar