Forúthlutun veiðileyfa fyrir 2024
Forúthlutun formlega hafin Nú er úrvinnslu endurbókana að ljúka, þ.e.a.s. þeir sem áttu leyfi í sumar á svæðum og tímabilum sem er hægt að endurbóka hafi staðfest endurbókun sína. Þá losnar alltaf eitthvað af stöngum og hollum hér og þar. Þá hefst í raun svokölluð forúthlutun þar sem við seljum stangir eða holl sem hafa …