Síðasti séns að taka þátt í viðhorfskönnun

Kæru félagar,

Viðhorfskönnun SVFR hefur fengið frábær viðbrögð og hafa yfir 400 félagsmenn svarað henni!

Frestur er til sunnudagsins 26. nóvember til að taka þátt í viðhofskönnuninni og hvetjum við alla félagsmenn til að taka þátt og koma sínu á framfæri.

Góða helgi!

Kveðja,
Skrifstofan.

By Árni Kristinn Skúlason Fréttir