Örfréttir af svæðum SVFR
Elliðaár Frábær veiði hefur verið í Elliðaánum og hafa 529 laxar veiðst, heildarveiðin í fyrra var 625 laxar og verður það líklega toppað eftir tvær vikur! 2611 hafa gengið upp teljarann og núna er sjóbirtingurinn að byrja að ganga að krafti. Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Flekkan er á mjög góðu skriði þessa dagana …