Þann 22.nóvember lýkur því tímabili sem félagar í SVFR hafa til að ná sér í eintak af bókinni um urriðasvæðin í Laxá á sérstöku tilboði en fram að þeim tíma geta félagar í SVFR keypt bókina á kr. 12.800, en eftir það verður bókin til sölu á kr. 14.900.
Bókin kemur til landsins þann 19. nóvember og er verður send til dreifingar með DROPP í framhaldinu og verður til afhendingar hjá útgefanda eftir 22. nóvember.
Smellið hér til að kaupa bókina.
Stefnt að útgáfuhófi á Ölver þann 22. nóvember með skemmtilegri dagskrá, þar sem bókin verður kynnt og höfundar fara yfir veiðistaðalýsingar með myndum og nýju kortunum. Einnig verður kemmtileg veiðistaðagetraun verður í umsjá Caddis bræðra.
Dagskrá verður sérstaklega auglýst síðan, takið daginn frá!