Staðan í ánum og síðustu lausu leyfin
Nú rétt í þessu fór út fjölpóstur á alla félagsmenn okkar um síðustu lausu laxveiðileyfin. Í þeirri upptalningu var ekki gert grein fyrir lausum leyfum í Korpu en við bendum áhugasömum á að hægt er að skoða laus leyfi í Korpunni hér: https://www.svfr.is/voruflokkur/korp/ Hægt er að skoða póstinn sem við sendum hér: Síðustu lausu laxveiðileyfin! Í …