Laust í Langá
Veiðin í Langá sumarið 2017 hefur verið alveg prýðileg hingað til og mikið af fiski í ánni. Að kvöldi 19. júlí höfðu veiðst 731 lax eða 199 laxar á vikunni og hefur vikuveiðin haldist nokkuð stöðug það sem af er sumri. Stórstreymt er 24. júlí og Langá er þekkt fyrir flottar göngur á seinni stóra …