Veiðidagur barna og unglinga í Elliðaánum sumarið 2017
Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á svfr@svfr.is og er til miðnættis 11. júní (sunnudagur). Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast í tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 25. júní eftir hádegi (sunnudagur) 31. júlí fyrir hádegi (mánudagur) 31. júlí eftir hádegi (mánudagur) 13. ágúst fyrir hádegi …
Lesa meira Veiðidagur barna og unglinga í Elliðaánum sumarið 2017