Lokað á skrifstofu til miðvikudags 31. janúar

Skrifstofu félagsins verður lokað í dag, fimmtudaginn 25. janúar kl. 14.00 og opnar aftur miðvikudaginn 31. janúar kl. 12.00.

Erindi sem ekki þola bið skulu send með tölvupósti á [email protected] og þeim verður svarað eins fljótt og auðið er. Óskum ykkur góðrar helgar.

By admin Fréttir