By SVFR ritstjórn

Straumfjarðará að vakna

Alls hafa verið veiddir 35 laxar í Straumfjarðará. Núna í morgunn heyrðum við í veiðimönnum við ánna og urðu menn varir við að sá silfraði væri að streyma inn og er lax kominn á öll svæði árinnar. Alls veiddust 8 laxar á síðustu tveimur vöktum og voru það allt grálúsugir fiskar. Veiðimaðurinn Malcolm Arrowsmith var þar …

Lesa meira Straumfjarðará að vakna

By SVFR ritstjórn

Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

Núna er Þrastarlundur búið að bætast inn í vefsöluna hjá okkur. Þetta fornfræga einnar stangar svæði í stórbrotnu umhverfi Sogsins býðst félagsmönnum á 9.900 kr. til 1. júlí en eftir það fer verðið upp í 19.900 kr. Ath: Svæðið hefur ekki verið reynt til þessa! Annar ódýr kostur er Alviðra en þar kostar dagurinn 6.590 …

Lesa meira Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

By admin

Fréttir héðan og þaðan

Ársvæði SVFR opna eitt af öðru um þessar mundir og opnaði Hítará í gær og Langá nú í morgun. Í fyrramálið opna svo Elliðaárnar, Haukadalsá og Straumfjarðará. Þetta er það helst sem við höfum frétt: Langá: Alls veiddust 15 laxar á morgunvaktinn í Langá í dag og verður það að þykja mjög gott. Laxinn var …

Lesa meira Fréttir héðan og þaðan