Góðar göngur í Gljúfurá!
Laxveiðiárnar á suðvesturhorninu er enn að glíma við mikið vatn sem í flestum tilfellum seinkar göngu laxsins upp árnar. Þar er hindranir eru fyrir laxinn virðist hann bíða með að synda upp árnar sínar og hefur hann því bunkast í miklu mæli neðst í ánum. Í Gljúfurá í Borgarfirði hefur laxgengd og veiði farið vel …