Bíldsfellið í toppmálum!
Sigvaldi Jóhannesson, eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður, er við veiðar í Bíldsfelli í Soginu. Hér má sjá mynd af honum með lax sem hann fékk í morgun. Silli heldur úti “Snapchatti” sem skoða má nánar með því að fylgjast með honum þar en hann heitir sillikokkur á Snapchat. Það er búið að …