Umsögn um fiskeldisfrumvarp
“Umræða um fiskeldi í sjókvíum hefur verið í skotgröfum um árabil og óhætt að um mikið hitamál er að ræða.” Þannig að hefst umsögn Stangaveiðifélags Reykjavíkur um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl. – 647. mál), sem Jón Þór Ólason formaður SVFR hefur skilað …