By admin

Umsögn um fiskeldisfrumvarp

“Umræða um fiskeldi í sjókvíum hefur verið í skotgröfum um árabil og óhætt að um mikið hitamál er að ræða.” Þannig að hefst umsögn Stangaveiðifélags Reykjavíkur um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl. – 647. mál), sem Jón Þór Ólason formaður SVFR hefur skilað …

Lesa meira Umsögn um fiskeldisfrumvarp

By admin

Vel heppnað fræðslukvöld!

Í gærkvöldi fór fram fræðslukvöld á vegum fræðslunefndar SVFR. Tómas Za frá Veiðihorninu mætti og fór yfir viðhald veiðibúnaðar með áherslu á hvernig umhirðu skal háttað jafnt fyrir veiðitíma, yfir veiðitímann og í lok veiðitímans. Margir veiðimenn lögðu leið sína í dalinn og þrifu línur og hlustuðu á heilræði frá Tómasi. Við þökkum þeim veiðimönnum …

Lesa meira Vel heppnað fræðslukvöld!

By admin

Fluguhnýtingarkeppni SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til fluguhnýtingarkeppni í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Þemað verður 80 ára afmæli félagsins og verður vinningsflugunum gert hátt undir höfði í næsta Veiðimanni. Félagsmenn eru hvattir til þess að setjast niður við hnýtingargræjurnar og hnýta eina laxaflugu og eina silungaflugu og senda hana inn á skrifstofu félagsins, 2 stykki af …

Lesa meira Fluguhnýtingarkeppni SVFR

By admin

Lokað fyrir hádegi á morgun

Vegna viðgerða, verður lokað á skrifstofu SVFR á morgun, miðvikudag fyrir hádegi. Verið er að vinna að viðgerð á rafmagni og verður því rafmagnslaust á skrifstofu og síminn því óvirkur. Rafmagnið á að vera komið aftur á um klukkan 13:00. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á svfr@svfr.is og við munum svara strax og rafmagnið kemur aftur …

Lesa meira Lokað fyrir hádegi á morgun

By admin

Fræðslukvöld – Þrif á veiðibúnaði

Þrif og viðhald á veiðibúnaði Fræðslunefnd SVFR í samstarfi við Veiðihornið mun bjóða upp á fræðslukvöld 28. mars n.k. kl. 20.00 í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Þar mun fulltrúi frá Veiðihorninu fræða menn um þrif og viðhald á veiðibúnaði og hvernig best sé að viðhalda veiðibúnaði og sérstaklega flugulínur fyrir og eftir veiðitímabil sem …

Lesa meira Fræðslukvöld – Þrif á veiðibúnaði

By admin

Vefsalan opin

Nú er vefsala félagsins komin í loftið og því um að gera að fara að skoða lausa daga á ársvæðum SVFR í sumar. Inn á vefsölunni má sjá alla lausa daga á ársvæðum SVFR, en þar er hægt að skoða hvað er laust á ákveðnu ársvæði eða ákveðnum dagsetningum með því að nota leitarskilyrðin vinstra …

Lesa meira Vefsalan opin

By admin

Flugukastnámskeið að hefjast!

Stangaveiðimenn og konur! Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 10. mars í T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 10.,17., 24. og 31. mars. Námskeiðið stendur yfir þessi fjögur sunnudagskvöld. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu og við tökum greiðslukort. Verð kr. 18.000.- en 16.000.- til félagsmanna. Mætum tímanlega og munið eftir inniskóm. …

Lesa meira Flugukastnámskeið að hefjast!

By admin

Aðalfundur SVFR 2019

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gærdag og var vel mætt til fundarins. Venjubundin aðalfundarstörf fóru fram, þar sem meðal fór formaður félagsins fór skýrslu stjórnar um starfsárið, gjaldkeri fór yfir rekstrarniðurstöðu ársins og framkvæmdastjóri fór yfir rekstraráætlun fyrir komandi rekstrarár. Rekstur félagsins er kominn í góðar horfur eftir mörg mögur ár, en hagnaður rekstrarársins …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 2019