Veitt með vinum – Caddis bræður með “hosted tour” í Laxárdal
“HOSTED TOUR – Laxárdalur” Í sumar bjóðum við upp á tvo túra þar sem við prófum okkur áfram með fyrirkomulag sem er vel þekkt erlendis, “hosted tour” eða veitt með veiðimönnum sem þekkja svæðin upp á tíu. …………………………… Caddis bræðurnir Hrafn og Óli þekkja Laxárdalinn betur en flestir. Við munum bjóða upp á veiðidaga með …
Lesa meira Veitt með vinum – Caddis bræður með “hosted tour” í Laxárdal