Laxá í Laxárdal – Sjálfsmennska í júní!
Vegna COVID tengdra forfalla veiðimanna búsettra erlendis bjóðum við í júní uppá sjálfsmennsku í Laxá í Laxárdal. Þetta er einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að fara á eitt besta urriðasvæði í heimi í sjálfsmennsku. Þeir sem kjósa að gista í húsinu greiða aðeins kr. 5.000 á dag pr. mann fyrir uppábúið rúm við komu. Veiðimenn …