By SVFR ritstjórn

Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd

Það er gefandi og gaman að taka þátt í starfi Fræðslunefndar þar sem verkefnin eru fjölbreytt en nefndin leggur m.a. áherslu á barna- og unglingastarf. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Sendu umsókn á svfr@svfr.is og segðu okkur aðeins frá þér, hvaða kostum þú ert gædd(ur) …

Lesa meira Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd

By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin aftur til SVFR

Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Það má með sanni segja að þetta eru gleðifréttir fyrir félagsmenn og velunnara árinnar. Verið er að skoða veiðifyrirkomulag fyrir næsta sumar og verður það auglýst nánar síðar. Meðalveiði árinnar eru 432 laxar síðustu 10 ára og …

Lesa meira Leirvogsá komin aftur til SVFR

By admin

Eldvatnsbotnar í góðum gír!

Brynjar Örn Ólafsson og Árni Freyr Stefánsson kíktu í Eldvatnsbotnana. Það var mikill fiskur á svæðinu, aðallega sjóbirtingur en þó lax að stökkvar þar líka. Þeir urðu aðallega varir við fiska í vestari kvíslinni, nánar tiltekið í Beygjunni, Heljarhyl og Breiðunni. Þeir tóku þó einn í eystri kvíslinni.  Þeir voru aðallega að veiða á flotlínu …

Lesa meira Eldvatnsbotnar í góðum gír!

By admin

Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.

Emil Gústafsson var við veiðar í Bíldsfelli og lauk veiðum í gær ásamt félaga sínum.  Saman fengu þeir 6 laxa og misstu 3 á einum degi.  Stærsti fiskurinn var 84 cm. Einn fiskur veiddist milli Garða og restin fékkst á Neðsta horni.   Höfum heyrt af fiskum síðustu daga sem hafa veiðst í Sakkarhólma, Neðri og …

Lesa meira Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.

By admin

Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

Erum með á sérstöku kynningarverði urriðaveiðisvæðin fyrir norðan í Laxárdal, Staðartorfu og Múlatorfu. Þessi kynningarverð eru 40% afsláttur í þessar mögnuðu svæði. Dæmi: Laxárdalur (lokar 29.ágúst) – ein stöng í heilan dag (hálfur/hálfur) – Rétt verð 38.800 kr með fæði og gistingu- kynningarverð 30.440 kr Staðartorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill …

Lesa meira Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

By admin

Flott skot í Haukadalsá

Veiðimenn sem voru við Haukadalsá núna fyrir tveimur dögum fengu fínt skot. Flott vatn var í ánni að sögn veiðimanna þar sem að það rigndi vel inn á dal og til fjalla. Veðurskilyrði voru hávaðarok og úrkoma. Náðu þeir félagar að landa 18 löxum á þessum tveimur dögum og verður það að teljast ágætis skot. …

Lesa meira Flott skot í Haukadalsá