Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd
Það er gefandi og gaman að taka þátt í starfi Fræðslunefndar þar sem verkefnin eru fjölbreytt en nefndin leggur m.a. áherslu á barna- og unglingastarf. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Sendu umsókn á svfr@svfr.is og segðu okkur aðeins frá þér, hvaða kostum þú ert gædd(ur) …
Lesa meira Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd