By SVFR ritstjórn

Aukaaðalfundur 2022

Aukaaðalfundur Stangaveiðiféalgs Reykjavíkur verður haldinn 27. janúar 2022*. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18:00. Dagskrá fundarins verður birt á svfr.is þegar nær dregur. Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. *með fyrirvara um sóttvarnarreglur

Lesa meira Aukaaðalfundur 2022

By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2022 – Umsóknarfrestur rennur út 31. des!

Á föstudaginn kemur, 31. desember, rennur út umsóknarfrestur vegna úthlutunar 2022. Það er því um að gera að vera ekki á síðustu stundu að sækja um ef það koma upp einhver vandræði með umsóknina. Við leggjum því til að þú nýtir þér kvöldið í kvöld til að skoða söluskrána, senda inn umsóknir fyrir þín uppáhalds …

Lesa meira Úthlutun 2022 – Umsóknarfrestur rennur út 31. des!

By Eva María Grétarsdóttir

Gleðilega hátíð!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð sem hér segir; 23. desember, fimmtudagur 24. desember, föstudagur 30. desember, fimmtudagur 31. desember, föstudagur

Lesa meira Gleðilega hátíð!

By SVFR ritstjórn

Gjafabréf SVFR – Fullkomin jólagjöf

Senn líður að jólum og ekki seinna vænna að fara að huga að jólagjöf veiðifólksins. Oft er það svo að einstaklingurinn eigi bókstaflega allt sem viðkemur að veiðinni. Við hjá Stangaveiðifélaginu deyjum ekki ráðalaus enda höfum við undanfarin ár boðið upp á okkar vinsælu gjafabréf og er árið í ár engin undantekning.   Aldrei hefur …

Lesa meira Gjafabréf SVFR – Fullkomin jólagjöf

Miðá í Dölum
By SVFR ritstjórn

Langar þig í árnefnd MIðár?

SVFR auglýsir eftir 6 áhugasömum félagsmönnum í árnefnd Miðár, sem skipuð verður á næstunni. Við köllum eftir umsóknum frá félagsmönnum okkar til árnefndarstarfa, en þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Árnefndir félagsins eru helsta bakbein í félagsstarfi SVFR og er gífurlega mikilvægur þáttur fyrir þau ársvæði …

Lesa meira Langar þig í árnefnd MIðár?

By SVFR ritstjórn

Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

Ný viðburðarnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið sett á laggirnar. Nefndin mun taka yfir verkefni skemmtinefndar, standa fyrir viðburðum fyrir félagsmenn og útbúa viðburðardagatal, sem birt verður á heimasíðu SVFR svo félagsmenn geti fylgst með því sem framundan er í félagsstarfinu. Eins og greint hefur verið frá þá hefur Helga Gísladóttir verið skipuð viðburðarstjóri en hún …

Lesa meira Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

By Eva María Grétarsdóttir

Nýr viðburðastjóri SVFR

Það gleður okkur að tilkynna að stofnuð hefur verið viðburðanefnd hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er það engin önnur en hin stórskemmtilega Helga Gísladóttir sem skipuð hefur verið formaður nefndarinnar. Hlutverk Helgu og nefndarinnar verður að halda utan um þá viðburði sem kvennanefnd, fræðslunefnd, viðburðanefnd og félagið almennt standa fyrir hverju sinni. Fljótlega mun viðburðadagatal verða …

Lesa meira Nýr viðburðastjóri SVFR

By SVFR ritstjórn

Miðá í Dölum til SVFR!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum síðastliðinn mánudag. Ragnheiður segir Miðá vera mikinn feng fyrir félagið. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga …

Lesa meira Miðá í Dölum til SVFR!