Aukaaðalfundur 2022
Aukaaðalfundur Stangaveiðiféalgs Reykjavíkur verður haldinn 27. janúar 2022*. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18:00. Dagskrá fundarins verður birt á svfr.is þegar nær dregur. Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. *með fyrirvara um sóttvarnarreglur