Veiðimaðurinn kominn á timarit.is

Vinna er í fullum gangi við að koma Veiðimanninum yfir á starfrænt form hjá timarit.is en sú vinna felst í að skanna inn öll tölublöð Veiðimannsins frá upphafi og gera þau aðgengileg fyrir alla.

Nú þegar er búið að skanna inn og birta nokkrar af fyrstu árgangum tímaritsins og má njóta þeirra með því að smella hér.

SVFR er stolt af því að geta stuðlað að því að arflegð Veiðimannsins sé öllum opin og að félagsmenn og aðrir geti haft aðgang að því og notið.

Tímarit.is á miklar þakkir skildar fyrir að gera þessi verðmæti sem Veiðimaðurinn er opin fyrir alla.

Með kveðju,

SVFR

By Ingimundur Bergsson Fréttir