Langá efsta svæði

Nú er úthlutun lokið á lausum dögum í Langá efsta svæði.

Þeir sem fengu daga hafa nú þegar fengið póst. Ef viðkomandi getur ekki nýtt sér daginn væri afar gott að fá að vita það við fyrsta tækifæri svo hægt sé að endurúthluta þeim degi.

Við þökkum félagsmönnum fyrir gríðarlegan áhuga á þessu svæði en það er von okkar að geta boðið upp á mun fleiri daga næsta sumar.

By Hjörleifur Steinarsson Fréttir