Góðan daginn.
SVFR vill minna félagsmenn og aðra viðskiptavini á að frestur til að sækja um endurbókun á völdum ársvæðum rennur út 1.okt.
Ársvæðin sem eru í endurbókun fyrir árið 2024 eru:
Langá
Sandá
Haukadalsá 30.6 – 1.9
Miðá
Laugardalsá
Flekkudalsá
Laxá í Mývatnssveit
Laxá í Laxárdal
Langá efsta svæði
Hér er linkur á endurbókun: Endurbókun – SVFR
Að endurbókun lokinni þá mun taka við forsala á völdum svæðum.
Svæðin eru:
Langá
Sandá
Haukadalsá
Laugardalsá
Laxá í Mývatnssveit
Laxá í Laxárdal
Að forsölu lokinni þá er komið að félagaúthlutun.
Þau svæði sem eru í félagahlutun þetta árið eru eftirfarandi:
Elliðaár
Leirvogsá
Úlfarsá/Korpa
Gufudalsá
Gljúfurá
Haukadalsá
Flókadalsá
Langá
Sandá
Miðá
Flekkudalsá
Langá efsta svæði
Laxá í Mývatnssveit
Laxá í Laxárdal
Laugardalsá
Hér er linkur á úthlutunarreglur SVFR: