By Hjörleifur Steinarsson

“Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá

Hollið sem var að ljúka veiðum í Langá varð vitni að stórkostlegu sjónarspili í Skuggafossi. Svo virðist sem mikið af laxi fari hreinlega fram hjá teljaranum í Skuggafossi og stökkvi fossinn sjálfan, fiskur er farinn að dreifa sér víða um ána og því ljóst að töluvert meira af laxi er komið í ána en teljarinn …

Lesa meira “Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá

By Ingimundur Bergsson

Veiðisýning um Elliðaár – Ásgeir Heiðar. Upptaka.

Kæru félagar, Á þriðjudaginn stóðum við ásamt Ásgeiri Heiðari fyrir veiðisýningu á bökkum Elliðaár. Hugmyndin af þessu kviknaði hjá Ásgeiri í vetur en hann vildi gjarnan koma sinni þekkingu og reynslu á laxveiði í Elliðaánum á framfæri til veiðimanna sem gætu haft af því gagn og nokkuð gaman. Veiðimenn tóku þessari nýbreytni fagnandi og voru …

Lesa meira Veiðisýning um Elliðaár – Ásgeir Heiðar. Upptaka.

By SVFR ritstjórn

Góð opnun í Sandánni

Sandá í Þistilfirði opnaði síðastliðinn laugardag, þann 24. júní, og var það vaskur hópur veiðimanna sem reið á vaðið. Gefum Eiði Péturssyni árnefndarformanni orðið: “Opnunarhollið í Sandá endaði á sjö lönduðum löxum, allt vel haldnir tveggja ára fiskar.  Nokkrir misstir fiskar og m.a. tveir í alvöru Sandárstærð sem slitu sig frá flugum veiðimanna eftir ramma …

Lesa meira Góð opnun í Sandánni

By Ingimundur Bergsson

Veiðisýning í Elliðaánum

Lærðu að veiða neðra svæðið í Elliðaánum með Ásgeiri Heiðari! Þriðjudaginn 27.6 kl. 8.00 munum við blása til veiðisýningar sem hefst við Breiðuna sem er við brýrnar á neðsta svæðinu í Elliðaánum. Þá mun Ásgeir Heiðar sýna áhugasömum hvernig hann veiðir m.a. Breiðuna og fleiri staði á neðra svæði Elliðánna. Ekki liggur fyrir hversu lengi …

Lesa meira Veiðisýning í Elliðaánum

By Hjörleifur Steinarsson

Laxárdalurinn – paradís fluguveiðimannsins

Laxárdalurinn er í mikilli uppsveiflu þetta árið og er veiðin komin í 520 fiska nú þegar en þess má geta að áin endaði í 870 fiskum í fyrra. Stórveiðimennirnir Ólafur Ragnar Garðarsson og Valgarður Ragnarsson voru við veiðar 3.-8. júní í góðum félagsskap og óhætt er að segja að þeir félagar, ásamt fríðu föruneyti, hafi …

Lesa meira Laxárdalurinn – paradís fluguveiðimannsins

By Ingimundur Bergsson

Elliðaárnar opna í fyrramálið

Opnun Elliðaánna 2023 verður í fyrramálið, þriðjudaginn 20.júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 84. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2023. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mun í framhaldi renna fyrir lax. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu við …

Lesa meira Elliðaárnar opna í fyrramálið

By Svfr Ritstjórn

Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar

Nú fer fjörið að byrja í laxveiðinni og teljum við niður dagana þangað til ársvæðin okkar fara að opna hvert á fætur öðru en óhætt er að segja að opnanir Norðurár og Þverár Kjarrár fylli veiðifólk bjartsýni fyrir sumarið. Perlan okkar í Borgarfirðinum, Langá á Mýrum, ríður á vaðið 19. júní nk. og bíðum við …

Lesa meira Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar