“Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá
Hollið sem var að ljúka veiðum í Langá varð vitni að stórkostlegu sjónarspili í Skuggafossi. Svo virðist sem mikið af laxi fari hreinlega fram hjá teljaranum í Skuggafossi og stökkvi fossinn sjálfan, fiskur er farinn að dreifa sér víða um ána og því ljóst að töluvert meira af laxi er komið í ána en teljarinn …