Sandá í góðum gír!
Óhætt er að segja að vatnsleysið sem hefur verið að hrjá okkur hér á Vestur- og Suðvesturlandinu sé ekki uppi á teningnum á Norðausturhorninu en fínasti gangur er búinn að vera í Sandá í Þistilfirði og að sögn veiðimanna hefur áin hreinlega verið flæðandi af laxi síðustu daga. Þegar rýnt er í tölfræðina á Angling …