Aukin veiðivarsla við Elliðaárnar!
SVFR hefur samið við Öryggismiðstöðina um aukið eftirlit við Elliðarárnar nú þegar hrygningatími laxins er í fullum gangi. Aukin umferð við árnar kallar á meira eftirlit og sérstaklega í ljósi þess að veiðiþjófnaður hefur aukist milli ára þá höfum við brugðið á það ráð að styðja við eftirlitið með þessu samkomulagi. Þrátt fyrir aukna veiðivörslu …