Skráningu á barna- og unglingadaga lýkur sunnudaginn 8. maí!
Enn eru nokkur laus pláss á barna- og unglingadaga sem fram fara í Elliðaánum 10. júlí og 14. ágúst nk, fyrir og eftir hádegi. Veiðin er fyrir félagsmenn 18 ára og yngri, sem geta veitt sjálfir, og barnið/unglingurinn þarf að vera skráður félagsmaður og hafa greitt félagsgjaldið. Félagsgjaldið er 5.400 kr. og hægt er að …
Lesa meira Skráningu á barna- og unglingadaga lýkur sunnudaginn 8. maí!