Frábær kvöldstund við Leirvogsá
Okkur finnst alltaf gaman að fá veiðisögur og við fengum eina frá feðginunum Óskari og Lóu sem gerðu gott mót í Leirvogsá um daginn. Óskar sendi okkur stutta sögu sem má lesa hér fyrir neðan. Sökum vinnu gátum við ekki nýtt daginn okkar en ákváðum samt sem áður að skreppa seinasta klukkutímann í Leirvogsánna í …