Úthlutun 2022 – hafðu í huga
Á þessum tæpa degi sem hefur verið opið fyrir umsóknir hafa borist töluverður fjöldi umsókna sem sýnir mikinn áhuga félagsmanna. Hér eru nokkur atriði sem okkur langar að benda á og gott er að hafa í huga: Söluskrá Hún sýnir ekki alltaf undir ársvæðum öll þau holl sem eru í boði. Söluskránni er frekar ætlað …