By SVFR ritstjórn

Gjafabréf SVFR – Fullkomin jólagjöf

Senn líður að jólum og ekki seinna vænna að fara að huga að jólagjöf veiðifólksins. Oft er það svo að einstaklingurinn eigi bókstaflega allt sem viðkemur að veiðinni. Við hjá Stangaveiðifélaginu deyjum ekki ráðalaus enda höfum við undanfarin ár boðið upp á okkar vinsælu gjafabréf og er árið í ár engin undantekning.   Aldrei hefur …

Lesa meira Gjafabréf SVFR – Fullkomin jólagjöf

Miðá í Dölum
By SVFR ritstjórn

Langar þig í árnefnd MIðár?

SVFR auglýsir eftir 6 áhugasömum félagsmönnum í árnefnd Miðár, sem skipuð verður á næstunni. Við köllum eftir umsóknum frá félagsmönnum okkar til árnefndarstarfa, en þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Árnefndir félagsins eru helsta bakbein í félagsstarfi SVFR og er gífurlega mikilvægur þáttur fyrir þau ársvæði …

Lesa meira Langar þig í árnefnd MIðár?

By SVFR ritstjórn

Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

Ný viðburðarnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið sett á laggirnar. Nefndin mun taka yfir verkefni skemmtinefndar, standa fyrir viðburðum fyrir félagsmenn og útbúa viðburðardagatal, sem birt verður á heimasíðu SVFR svo félagsmenn geti fylgst með því sem framundan er í félagsstarfinu. Eins og greint hefur verið frá þá hefur Helga Gísladóttir verið skipuð viðburðarstjóri en hún …

Lesa meira Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

By SVFR ritstjórn

Miðá í Dölum til SVFR!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum síðastliðinn mánudag. Ragnheiður segir Miðá vera mikinn feng fyrir félagið. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga …

Lesa meira Miðá í Dölum til SVFR!

By SVFR ritstjórn

Kvennanefnd – ný stjórn og skemmtilegur vetur framundan

Nýkjörin stjórn Kvennanefndar SVFR hélt fund fyrr í vikunni og byrjaði að plana veturinn, það verður nóg um að vera hjá þeim eins og undanfarin ár. Berglind Ólafsdóttir hættir í stjórn Kvennanefndarinnar og viljum við þakka henni fyrir vel unnin störf. Í hennar stað kemur Sæunn Björk Þorkelsdóttir. Endilega fylgið Kvennanefndinni á bæði Facebook og …

Lesa meira Kvennanefnd – ný stjórn og skemmtilegur vetur framundan

By SVFR ritstjórn

Veisla í Varmá!

Síðustu daga hefur verið mikil rigning og hefur Varmá vaxið mikið, áin er eins og góður kakóbolli á litinn en það stoppaði ekki félagana Benedikt og Atla. Þeir settu í 14 fiska og lönduðu 8, allt fallegir sjóbirtingar sem tóku stórar straumflugur. Í þessum aðstæðum er gott að hugsa um liti sem sjást vel í …

Lesa meira Veisla í Varmá!

By SVFR ritstjórn

Hvað á að gera við veiddan eldislax og hnúðlax?

Umræðan varðandi hnúðlaxa hefur verið mikil í ár, þeir veiðast aðallega annað hvert ár og hittir það á oddatölur. Næsta hnúðlaxasumar verður 2023 síðan 2025 og svo framvegis. En þá kemur að spurningunni, hvað skal gera við veiddan hnúðlax? Best er að drepa hann og frysta hann heilan, síðan skal tilkynna fiskinn og koma honum …

Lesa meira Hvað á að gera við veiddan eldislax og hnúðlax?

By SVFR ritstjórn

Hörkutilboð í Laxárdal og Mývatnssveit!

Núna býðst félagsmönnum að kaupa stangir í Laxárdal og Mývatnssveit á 50% afslætti, veitt er hálfan/hálfan og það er ekki skylda að vera í veiðihúsi. Ef menn vilja vera í húsi skulu þeir senda póst á svfr@svfr.is. Leyfin í Mývatnssveitinni eru á 21.840kr og í Laxárdalnum eru dagurinn á 16.400kr, frábært tækifæri til að veiða …

Lesa meira Hörkutilboð í Laxárdal og Mývatnssveit!