Breytingar á skrifstofu SVFR
Árni Kristinn Skúlason hefur lokið störfum á skrifstofu SVFR og um leið og við óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi viljum við þakka honum fyrir vel unnin störf. Margir eiga eflaust eftir að sakna þess að leita í hans smiðju. Einnig viljum við nota tækifærið og kynna til leiks nýjan starfsmann, Hjörleif Steinarsson, en hann …