By Ingimundur Bergsson

Breytingar á skrifstofu SVFR

Árni Kristinn Skúlason hefur lokið störfum á skrifstofu SVFR og um leið og við óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi viljum við þakka honum fyrir vel unnin störf.  Margir eiga eflaust eftir að sakna þess að leita í hans smiðju. Einnig viljum við nota tækifærið og kynna til leiks nýjan starfsmann, Hjörleif Steinarsson, en hann …

Lesa meira Breytingar á skrifstofu SVFR

By Ingimundur Bergsson

Félagsgjöld 2023 – reikningar sendir í tölvupósti.

Kæru félagsmenn, Nú styttist í næsta tímabil en félagsárið er 1. nóvember til 31. október ár hvert. Við vorum að skrifa út reikninga fyrir félagsgjöldunum og ættu þeir að hafa borist ykkur í tölvupósti og krafa að birtast í heimabanka. Ef þú kannast ekki við að hafa reikninginn í tölvupósti er hugsanlegt að við séum …

Lesa meira Félagsgjöld 2023 – reikningar sendir í tölvupósti.

Hilmir Víglundsson með vænan lax sem tók á Fossbrotinu.
By Ingimundur Bergsson

Sandá hrokkin í gang!

Sandá í Þistilfirði er aldeilis hrokkin í gang en í gær var búið að bóka 86 fiska. Síðasta holl var með 23 fiska og hollið þar á undan með 28 fiska. Uppistaðan í veiðinni eru stórfiskar en nokkrir um og yfir 90 cm hafa veiðst þar síðustu daga. Á myndinni sem fylgir fréttinni er Hilmir …

Lesa meira Sandá hrokkin í gang!

By Ingimundur Bergsson

Glæsileg bók um Norðurá komin út!

Norðurá enn fegurst áa, eftir Jón G. Baldvinsson, fyrrverandi formann og Gullmerkjahafa SVFR, er nýlega komin út og þar ættu aðdáendur Norðurár sannarlega að fá eitthvað bitastætt enda fáir sem þekkja Norðurá betur en hann. Útgáfuhóf verður haldið í Veiðiflugum á fimmtudaginn kemur frá 16-19 vegna bókarinnar “Norðurá – enn fegurst áa”. Allir velkomnir. Jón …

Lesa meira Glæsileg bók um Norðurá komin út!

By Ingimundur Bergsson

Forúthlutun og endurbókun fyrir 2022

Kæru veiðimenn, Nú erum við byrjuð að huga að úthlutunum fyrir veiðisumarið 2022. Ákveðin ársvæði eru boðin í forúthlutun í heild eða að hluta til, þar sem þeir sem keyptu veiðileyfi 2021 eiga forkaupsrétt á sömu dögum fyrir 2022. Til þess að nýta þennan forkaupsrétt þurfa veiðimenn að fylla út endurbókunarformið okkar sem má finna …

Lesa meira Forúthlutun og endurbókun fyrir 2022

By Ingimundur Bergsson

Frábær feðgavakt í Elliðaánum

Feðgarnir Sindri Þór Kristjánsson og Alexander Þór Sindrason (12 ára) áttu eftirminnilega vakt í Elliðaánum um síðustu helgi. Sindri Þór byrjaði á því að fá fallegan lax í Símastreng á púpu. Skömmu seinna fer Alexander Þór yfir veiðistaðinn með Green Butt og setti í og landaði glæsilegum 86 cm laxi. Ungi veiðimaðurinn var bara rétt …

Lesa meira Frábær feðgavakt í Elliðaánum