By admin

Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. SVFR hefur verið virkur þáttakandi í náttúruvernd og slær hvergi slöku við þegar kemur að fiskeldinu. “SVFR er ekki á móti fiskeldi en hefur hinsvegar ávallt lagst gegn sjókvíaeldi á norskættuðum …

Lesa meira Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

By admin

Síðustu tímar umsóknarferlis

Nú er umsóknarferli félagsmanna að líða undir lok, en lokað verður fyrir umsóknir á miðnætti í kvöld. Ef einhverjir félagsmenn lenda í vandræðum með sínar umsóknir þá verður opið á skrifstofu SVFR allan daginn á morgun, þannig að það er hægt að senda tölvupóst  svfr@svfr.is eða hringja 568-6050 ef félagsmenn hafa lent í einhverjum vandræðum …

Lesa meira Síðustu tímar umsóknarferlis

By admin

Villur í Söluskrá SVFR

Eins og oft þegar mannshöndin kemur að, þá slæðast inn villur í prentað efni, Söluskrá SVFR var engin undantekning þetta árið, en við fengum ábendingar um það nú í dag. Verðskrá í Bíldsfell er því miður vitlaus eins og hún kemur fram og er hún sem hér segir: Þess má geta að frábær veiði var …

Lesa meira Villur í Söluskrá SVFR

By admin

Urriðasvæðin – dagsetningar komnar inn í umsóknirnar

Nú er búið að uppfæra dagsetningar sem eru í boði í úthlutun til félagsmanna fyrir urriðasvæðin í Laxá. Svæðin sem um ræðir eru: Laxá í Mývatnssveit Laxá í Laxárdal Staðartorfa Múlatorfa.   Endilega kíkið á lausa daga á umsóknarvefnum okkar. Við viljum einnig minna enn og aftur á að umsóknarfrestur rennur út á sunnudagskvöld kl. …

Lesa meira Urriðasvæðin – dagsetningar komnar inn í umsóknirnar

By admin

Góð sjóbleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum síðasta sumar!

Síðasta sumar var mjög gott í Flókadalsá í Fljótum, en áin er ein besta sjóbleikjuá landsins.  Um er að ræða þriggja stanga svæði með húsi og heitum potti. Meðalveiðin hefur verið um 600 bleikjur en í fyrrasumar var veiðin um 1200 bleikjur sem er frábær árangur á aðeins þrjár stangir. Svæðið nær frá Flókadalsvatni og …

Lesa meira Góð sjóbleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum síðasta sumar!

By admin

Nýr samningur um Langá

Nýverið skrifaði SVFR undir nýjan samning við Veiðifélag Langár, en SVFR hefur verið með ánna frá því 2009. Þetta eru frábærar fréttir fyrir unnendur Langár, en áin hefur verið með betri ám á vesturlandi síðastliðin ár. Áin og öll umgjörð um hana er eins og best verður á kosið og aðgengi að veiðistöðum er gífurlega …

Lesa meira Nýr samningur um Langá

By admin

Veiðimaðurinn er kominn út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum. Efni Veiðimannsins er fjölbreytt að vanda en í blaðinu er m.a. veiðistaðalýsing á Laugardalsá sem SVFR tryggði …

Lesa meira Veiðimaðurinn er kominn út

By admin

Veiðikortið 2019 komið í sölu til félaga í SVFR!

Veiðikortið 2019 er komið út en það er frábær hugmynd að jólagjöf fyrir veiðimenn og veiðikonur! Kortið veitir aðgang að 34 veiðivötnum vítt og breitt um landið fyrir aðeins kr. 7.900.- en félagar í SVFR fá Veiðikortið á aðeins kr. 6.300.- Við hvetjum veiðimenn til að kynna sér vel þau vatnasvæði sem í boði verða …

Lesa meira Veiðikortið 2019 komið í sölu til félaga í SVFR!